Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Page 1
skö'lablað
1. thl. Rvík 1932.
GAGNFRÆÐASKÓLA REYKVlKINGA
KENNARAR OG SKÖLASTSTKIKT.'
Hér hefur göngu sína i fyrsta skifti
reglulegt skólablað gefið út af nemendum
Gegnfrasðaskóla Reykvikinga, Blaðs Þessa hef-
ur lengi verið Þörf og liógja. að Þvi margar
orsakir. Þessi skóli hefur nokkuð sérstaka
aðstöðu hvað félagslif snertir móts við aðra
skóla. Raunar er Það svo, að af nemenda
hálfu er félagslif skólans i góðu lagij én
kennarar sækja ekki fundi Þeirraæ eins og
æskilegast væri. En skólahlaðið á aö hæta
úr Þessu og getur Það Þvi að eins, að kenn-
arar skólans leggi sinn skerf til að halda
Þvi uypi með Þvi að rita i Það greinar til
Ki r inga r, og nemendur skólans mega heldur
ekki liggja á liði sinu.
Til að annast um útkomu blaðsins og rit-
stjóm hefur verið kosin nefnd innan Mál-
f'ondafélagsins Þjóðólfs, en Það stendur bak
við blaðið og heldur Þvi úti. Ábyrgðarmaður
verður Sveinn. S. Einarsssn. Það er von
Þ-eirra sem að blaðinu standa, að Það geti að
einhverju og helzt öllu leyti brúað Það
djúp_. sem staðfest viröist vera. milli kenn-
ara og nemenda skólans, en Það er aðeins
hægt með dyggilegri samvinnu beggja.
Eonnarar og skólasystkini, látið blað
Þetta verða ykkur til sóma i öllum greinum.
Ritnefndin.
EIMUMNIR.
Er maðirr hugsar Þessar einkunnir, sem
gefnar eru eftir frammistöðu nemanda, kemst
maður að raun um hve tesr eru óÞarfar og jafn-
framo skaðlegar á nemaipjlans visu. Kunni nem-
andi vel Þa fær hann 4 p—f 1 einkunn, kunni
■’ hann aftur á móti illa., sem kallað er, fær
hann minus, svo og svo háan. Þessi negativa.
einkunn er svo dregin af pósitivu einlcunnum
nemandans. Það er ekki neitt undarlegt Þótt
r.emandi fái minus i einhverri námsgrein, en
h’.tt er einkennilegra að hann skuli - eftir
hvi sem hann fær hærri minus - kunna minna i
sórhverri hinna námsgreinanna.. Þvi ekki mun
Það koma fyrir i hinu daglega lifi, að ef ég
hitti einhvem náunga og hann fer að tala við
mig t. d. á Þýsku, og ég kann Þýsku mikið ver
en hann, að hann gangi siðan út frá Þvi sem
visu, að úr Þvi að ég kunni ekki Þýsku, Þá
kunni ég ekki betur sögu, ná.ttúrufræði,landa-
fiæði o. s.frv. Ég álit að menn kunni alls
ekki upp á negativa einkunnj Þvi að minus og
allt sem negativt er, Það er og Þýðir minna
en .. „ eða núll. Þá munu menn til svara. og
segja, að einkunnakerfið sé miðað við ein-
hverja. ákveðna kunnáttu, og nái nemandi ekki
Þvi marki, Þá verði útkoman negativ. Já, Það
læt ég vera, en hvað er meint með Þvi að
draga Þessa negativu einkunn frá pósitivu
einkunn nemandans? Þá munu hinir sömu menn
ekki geta til svarað öðru en Þvi, að Það eigi
að vera til Þess, að hvetja. nemanda. til að
hafa. alla.r einkunnir sinar pósitivar. Þetta
kann rétt vera, að meiningin sé sú, en hver
reynzlan? Hana virða.st menn ekki hafa. fundið
ennÞá. Hún er Þvi miður i flestum tilfellum
allt önnur, Við skulum taka dæral.
Minusar eru vart gefnir nema i stilum.
Og segjum nú að nemandi fái minus 12 i ein-
hverjum stil við einkunn. feg tel Það mjög
hæpið að sá. hinn sami taki Það miklum fram-
förum, (ef einkunnin er réttlát) að hann
verði búinn að losna við minusinn við næstu
einkunn. Hvað Þá? Jú, nemandinn fær leiða á
faginu og oft verður afleiðingin sú, að hann
tekur litlum eða. engum framförum. Hefði nú sá
hinn sami ekki verið dreginn niður með minus-
um, og fengið heldur meiri tilsögn hjá kenn-
ara og verið látinn byrja á léttum verkefnum,
sem eru allt of erfið (sbr. danskan stil),
hefði árangurinn orðið allt annar. Hver verð-
ur Þá vinningurinn við að hafa minusana? Þvi
verður fljótt svarað. Hann er enginn.' Athugi
maður málið frá kennarans hálfu verður niður-
staðan hin sama, hvað réttvisi snertir.
Kennari getur yfirleitt ekki gefið réttlátar
einkunnir. Það synir reynslan. Enda munu
margir kennarar vera á máli minu um Þa.ð, að
einkunnirnar verða ýmist of háar eða of lagar
Þetta er eitt sem bæta Þarf i skola. vorum,
sem og i öðrum skólum.
Njáll Guðmundsson.