Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Page 2
-2-
KEMSIÁ .OG KEMSLU3ÆKUR. i
-------------------------- I
■ |
Legar hugsað er um kennslu i ýms\jm náms- (
greinum bæði hér í skólanum ög annarsstaðar, i
verður manni helzt á að hrosa. Maður efast j
stórlega um, að Þeir séu færir til a.ð' ná Þvi |
marki, sem að er stefnt eða a.m.k. ætti að
vera stefnt, sem sé Þvi að mennta nemandann
og. gera hann að hæfari og betri borgara i
Þvi ÞjÓðfélagi sem hann á a.ð starfa. i. Það j
er ekki menntandi eða. göfgandi fyrir litt
Þroskaðan nemanda að.læra. svo og svo mikið !
■
i algebra og geometri sem hahn hefur litinn !
skilning á og sér fram á, að sér muni undir
fæstum tilfellum koma. að liði i framtiðinni j
og einungis geri námsöraut hans torfærari
og clragi tima frá öðrum Þeim námsgreinum,
sem að meira gagni mega verða. Slikar náms- j
greinar gera némahdann ekki að betra manni
nema siður sé, Þvi ef hægileikarnir eru
ekki fyrir hendi verður reynzlan venjulega . j
sú, að nemandinn reynir með öllu móti að
lata ekki slik fræði fella sig, svo að ekki
Þurfi hann að tapa af kennslu i öðrum Þarf-
legri námsgreinum, að minsta. kosti til prófs-
ins.
Þa.ð virðist Þvi vera. eins eðlilegt, að
meiri rækt væri lögð við Þær greinar námsins,
sem fremur hefðu menntandi áhrif á nemand-
ann. Pátt er meir göfgandi en lestur fag-
urra bókmenta. En til Þess a.ð nemendur fái
Þekkingu á Þeim og Þar a.f leiðándi áhuga
fyrir Þvi bezta, sem til er i Þeim greinum
Þurfa skólarnir að kynna. nemendum sinum
helztu höfunda og veita Þeim. almenna Þekkingij
á. Þeim stefnum, sem bæst hefur borið á. i
bókmenntum heimsins og ekki sizt okkar eig- |
in Þjóðar.
Hér i skólanum er okkur kennd tunga. og
saga Þjóðar vorrar, en saga islenzkra bók- i
mennta er alls ekki kennd. Þetta er að nokkrp
leyti að .kenna kennurum skólans og að nokkru;
leyti höfundum Þeirra kennslubóka., sem not-
aðar eru við skólann. Við tökpm sem dæmi
Islandssögu Þá, er við lærum, sem er að
mörgu leyti skemmtilegust og bezt skrifuð,
hvað málfegurð áhrærir, Þeirra. kennslubóka, j
sem við notum hér við skólann. En höfundi
hefur Þótt betur eiga við, að eyða hálfri
annar blaðsiðu til að segja frá kláðamálinu,
heldur en a.ð láta fimm merkustu skéld ís-
lendinga um siðustu aldamót fá meira en
tæpa. bla.ðsiðu, svo að hægt hefði verið að
geta. afreksverka Þeirra fyrir islenzkar bók- i
mentir, eða að minnsta. kosti að nefna. Þau
á nafn, Þó að ekki væri ,nú meira., Pjárkláða-
málið var að visu merkilegt á sinum tima,-
ekki sizt, Þar sem við Þa.ð var riðinn einn sá
bezti og merkasti maður sem Island hefur átt„_
en varla mun minningin um Það lifa. eins lengi
meðal Þjóðarinnar og minningin um Þau afreks-
verk, sem skáld vor i fátækt og undir slaanum
skilyrðum unnu, með Þvi að færa skærustu
perlur úr bókmenntum annara Þjóöa yfir á
islenzka tungu.
Ekki hefir sama höfundi Þótt vert að geta
um neitt eftir ‘sira Jón Þorláksson annað. en
skammakvæði út af atburði einum i andlegu
lifi Þjóðaririnar, nefnilega Þeim að viss
persóna var gerð ræk úr sálmabókinni. Ég
býst ekki við að höfundi bókarinnar né Þeim,
sem hana kenna, Þyki kvæði Þetta. meiri vel-
gjörningur fyrir islenzkar bókmenntir en
hin ág^eta- Þýðing Jóns á Paradisarmissi
Miltons. Slik dæmi eru Þvi m> iður allt of
mörg i kennslubókum vorum.
Mér er sérstaklega minnisstætt-próf, sem
yfirfræðslumálastjóri' Þáverandi hélt hér i
skólanum, Þegar ég var i fyrsta'bekki Þar
va.r t.d. spurt, hvenær lyriskur kveðskapur
hafi byrjað-á íslandi. Undantekningarlitið
höfðum við ekki nokkra hugmynd.um, hvað orð-
ið lyrik Þýddi og mörg munum við jafnnær ern
um merkingu Þess orðs. Við spurðum að Þvi Þá,
hvað átt væri við með Þessu, en svörin voru
svo ófullnægjandi, að Þau hjálpuðu engum til
að svara spurningunni, enda brast vist flesta
Þekkingu á. Þvi efni, sem um ræddi, Þar sem
ekkert hafði verið skýrt frá Þvi áður.Siðan
minnist ég ekki að hafa heyrt Þetta. orð nefnt
á nafn af kennara. innan veggja. Þessa. skóia.
Við höfum nokkurn visi a.ð kennslu i Þess-
um efnum, sem reyndar mistekst svo, að ekk-
ert gagn verður að. Ég á hér við Þa.u tiu
kvæði, sem við hvert um sig verðum að læra
á vetri. Til Þess er varið einni hálfri
klukkustund á. viku. Hinn helmingur stundar-
innar fer i að skila némendum stilum og leið-
rétta. Þá. En vilji svo til, að nokkuð verði
eftir af kennslustundinni Þegar Þessu er
lokið, Þé: er Þeim minútum varið til að Þylja
málfræði Smára og annað álika hvex'tjandi
fyrir nemandann., til aöla sér Þekkingar á
islenzkum bókmenntum. Þegar Þess er nú gætt,
að mikill hluti Þeirra kvæða., sem nemendur
flytja. eru sára ómerkileg, Þvi löng kvæði
hafa Þeir ekki tima til a.ð læra, vegna ann-
ara námsgreina, Þá. virðist Það ekki vera cf
mikið Þótt Þeim tima væri varið til að lesa
upp úrvalskvæði og sögur eftir beztu islenzka
höfunda. Hinsvegar er með litilli sanngirni