Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Side 3

Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Side 3
-3- hægt a.ð krefjast Þess af nemendum, að Þeir auk Þess að koma með löng 03 góð kvæði,læri margar bla.ðsíður af leiðinlegri málfræði undir einn tima, í skóla., Þar sem markið virðist vera Það eitt, að komast yfir sem mest af misjafnlega.. sömdum kennslubókum a. sem skemmstum tima. Það má ekki lengur ganga. svo til, að gagn. fræðingar og gagnfræðanemar Þurfi að bera. kinnroða i hvert sinn, sem minnst er á bók- menntir við Þá, vegna Þekkingarleysis á ritandi hugsuðum sinnar eigin Þjóðar. Sveinn S0 Einarsson. ÆSKILEGAR BREYTINGAR A GAGNFRÆÐASKÖLA REYKVlKINGA (og gagnfrasðaskólum yfirleitt). Eftir Baldvin Einarsson Allir sem stundað hafa. nám við Gagnfræða- skólann hér hafa hlotið að reka augun í marga galla, sem á skólanum eru, en sem'ber að lagfæra smám saman. Ég vil nú leita.st við að skýra frá Þeim gloppum, sem ég hefi déð á skólavoðinni, en sem ég Þó get ekki bætt. Og skifti ég athugasemdum mínum niður í kafla, sem fjalla um hvern hóp hinna mörgu og óliku athugasemda.. I. kafli. Námsgreinar. A. Leikfimi og iÞróttir standa hér á svo herfilega lágu stigi, að grátlegt er til að vita. Leikfimi ætti að vera kennd hverj- um nemanda, að minnsta kosti 2-4 stundir á viku, hvort hann er heill eða veill. Sá. nem- andi sem setið getur á hörðum skólabekkjunum stund eftir stund og viku eftir viku, hefir heilsu til að stunda likamsæfingar. Hver sem stundar likamsæfingar er að liftryggja sjálfan sig, auk möguleikanna. fyrir góðum árangri af náminu og styrkja. sál og likama, rækta lönd andans og holdsins, færa út kvi- arnar. Það er skylda. vor gagnvart Þjóð vorri og fósturjörð að vaxa, að minnsta kosti að reyna að vaxa, gjöra hrausta sál i hraustum likama.. Nú virðist sem margir skilji ekki gildi iÞróttanna, en Þó munu fleiri sem loka eyrum og augum, heyra. hvonki H'é sjá stað- reyndirnar, rökin fyrir gildi likamsiðkana, siðar meir sperra eyrun á móti boðskap iÞróttanna.. Lengi hefir sú trú lifað i hugum manna., að sjmd væri að breyta Þvi sem guð hafði skapað. Þetta væri að taka fyrir hendur fsbr- sjónarinnar, vantreysta réttlæti hennar ,og framsýni. Þessi hugsun er ekki almennings- eign lengur, sem betur fer. Við erum sett i heiminn i Þeim tilgangi að bæta og fegra,við • eru áhöld vélar huldra afla til að a.uka-ligs- gildið og lifsmöguleikann i mannheimi. Við eigum að fága orð vor og athafnir, fegra lik- ama og sál. B. Sögukennslan(hér i skólanum) er leiðin- leg og litt boðleg nemendum, ungiom og misjafn- lega Þroskuðum. Nemendur eru látnir Þvæla i sig löng\jm stjórnmálasögum, seigum og bragð- illum, læra Þetta. utan að eins og páfaga.ukar, hvort Þeir vilja. eða ekki, enda er sagan oft sem bögglað roð i brjósti Þeirra. Mér finnst sögukennslan hér á villigötum, glapstigum, Þar sem æ er vaðinn elgur Stjórnmálanna,horf- inna atvika sem eru leiðinleg og verða. áva'lt til kvalar og leiðinda öllum almenningi (átt við nemendur). Ég vil láta breyta. kennslu- stuindunum Þannig, að landafræðin sé að minsta kosti jafnhátt sett sem sagan. Við Þurfum að vita um Það sem er i kringum okkur. Landaf. bók B. S. er að mörgu leyti ágæt, en fræðsla sú, sem Þar er saman tind \im l'sland, nær skamt. - Sagan á aðeins að drepa á helstu atriðin, stikla á stærstu steinunum, bestu og heppilegustu viðunum, en láta aukaatrið- in afskiftalaus. C. Tungumál. Málakennsla skólans er í mörgum greinum ág^st, en á henni eru Þó gall- ar, sem drepið skal á. Danskan er vandræða- mál, sem ætti að sleppa., en Þýzka er sjálf- sögð í hennar stað. Hún (Þýzkan) er að verða nauðsynlegt viðskiftamál, Þar sem íslending- ar og Þjóðverjar eru tengdir og munu tengj- ast sterkum viðskiftaböndum, en líkindi til að verzlun og viðskifti minki milli Dana. og íslendinga. Ef Dönum er nauðsynlegt að eiga viðskifti við okkur geta. Þeir gjört svo vel, Þeir góðu herrar, og lært mál vort og tungu. Við eigum að venja okkur af Þvi, að skriða i duftinu fyrir dönsku kúgurunxm, og árið 1943 segjum við kóngi upp vistinni. Við er\jm búnir að halda hrófið of lengi. En mér gremst Þó annað meira, að danska skuli kennd i bamaskólum. Þangað má. hún ekki koma. Það er ódaunn af henni og lyktin er fljót að berast, málið að spillast. Bezt væri að gjöra dönskuna landræka með öllu.

x

Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
https://timarit.is/publication/1453

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.