Íþróttablaðið - 01.03.1941, Page 9

Íþróttablaðið - 01.03.1941, Page 9
En livaða met ei- liægt að setja, ef maður getur ekki gert betur en áður? Vonandi lætur stjórn í. S. í. hér eftir starfsmenn á mótum eina ráða þessum málum, því að óneitanlega eru þeir fróðastir um þessa hluti og hafa bezta aðstöðu til að leggja dóm á þá — og' verð- um við þá kannske lausir við slíkar „leiðréttingar“ á meta- skýrslum í framtíðinni. Læt ég' svo útrætt um þetta mál. Sigurður S. Ólafsson. Grein Ólafs Sveinssonar. Eins og' getið er í síðasta í- þróttablaði — í grein Sig. Ólafs- sonar um fimmtarþrautarmetið nýja — hefir stjórn íþróttasam- bandsins fundið bjá sér bvöt til að ógilda úrskurð dómara og tímavarða á tíma Sigurðar Finns- sonar á 200 mtr. blaupi í fimmt- arþrautinni á síðasta Meistara- móti, og „leiðrétta“ bann eftir sínu liöfði. Ég vona, að mér, sem yfirdómara mótsins, leyfist að gera eftirfarandi atbugasemd við þessa leiðréttingu fyrir hönd mína og viðkomandi starfs- manna. Eins og' kom fram í grein Sig- urðar, voru 3 kluklcur á Ólafi, en aðeins 2 á Sigurði, — sem er ó- leyfilegt í fjölþrautum sam'kv. leikreglum. Tvær af klukkuin Olafs sýndu saina tíma og klukk- ur Sigurðar, þriðja ldukkan stað- festi betri tímann og úrskurður thnavarðar var samkvæmt því 24 sek. Þriðju klukkuna vantaði, sem sagt á Sigurð, og' hver getur sagt um það, livaða tíma bún hefði sýnt, ef bún liefði verið. Þeir, sem bezt gátu dæmt um, bvaða thna bún hefði átt að sýna, voru dómarar og tímaverð- ir, en ekki stjórn I. S. I. og þeirra úrskurður var sá að staðfesta betri tímann, en ógilda hinn. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ég geri ráð fyrir, að stjórn í. S. í. haldi ekki, að dómurum og' tímavörðum á Meístaramótinu hafi verið það ákvæði ókunnugt, að fljótari klukkan skuli teljast rétt, þegar um tvær er að ræða undir þessum kringumstæðum. Hvers vegna taldi I. S. I. sig þá neydda til þessarar íblutunar? Það er lítt skiljanlegt af annarri ástæðu en þeirri, að bún liafi ekki nægilega „praktiska" þekk- ingu á málinu. Úrskurð sinn byggðu þessir starfsmenn á því ákvæði leik- reglanna, að jafnan skuli taka fullt tillit til millibils milli kepp- enda. Allir, sem nokkra reynslu liafa í tímavarða- eða markdómara- störfum, vita, bve miklu örugg- ara er að ákvarða mismUn milli keppenda á þennan liátt en með kluklui eða klukkum, einkanlega þegar keppendur eru mjög líkir. Má í þessu sambandi minna á það, að þær þjóðir, sem lengsta reynslu liafa í þessu efni, Banda- ríkjamenn og Engjendingar, á- kvarða mismun keppenda í hlaupum á þennan liátt, en nota klukku aðeins á 1. manni. Ég hefi tvisvar þurft að á- kvarða tíma á keppanda, sem fékk betri tíma en annar, sem var á undan honuni, og oft séð 1/10 og 2/10 sek. tímamun á keppendum, sem enginn sjáan- legur tímamunur gat verið á. í þessi skipti var auðvitað farið eftir hinum raunverulega mis- mun keppenda, en eklci tíman- um, sem klukkan sýndi. I þessu umrædda tilfelli, riðli Ólafs og Sigurðar, var ákvörðun á tíma liins síðari eftir innbyrðis fjarlægð þeirra mjög auðveld, þar sem flestir dómarar og tíma- verðir gátu einbeitt sér að þessu atriði. Það verður því að álíta, bæði vegna reynslu manna þeirra, sem í blut eiga, og annarra á- 7 stæðna, að full trygging liafi ver- ið fyrir því, að tími Sigurðar bafi verið sami og' íími Ólafs — að svo miklu leyti sem klukkurnar geta ráðið — og að úrskurður viðkomandi starfsmanna bafi þvi verið algerlega réttmætur, enda þótt fljótari klukkan sýndi 1/10 sek. lengri tíma. Ég var sjálfur meðal þeirra dómara, sem sam- þykti þennan úrskurð, enda þótt ég sæi, að greinilegur munur var á þessum keppendum. Það ákvæði, að jafnan skuli telja tíma síðari klukkunnar, þegar um tvær klukkur er að ræða, á aðeins við það, þegar þær eru á 1. manni i hlaupi eða riðli, og ekki er hægt að styðjast við fjarlægð frá fyrri keppanda. í þessu tilfelli var því ekki til að dreifa, og' þess vegna var tíminn ákvarðaður með fiiltu tilliti til innbyrðis fjarlægðar keppend- anna. Ölafur Sveinsson. Stjórn Í.S.Í. svarar. Ritstj. íþrbl. hefir sýnt oss greinar þær, sem liér fara á und- an og leyft oss að gera athuga- semdir við þær. Viljum vér því nota tækifærið og' taka fram eftirfarandi: Ólafur Sveinsson heldur þvi fram, að vér höfum ógilt úr- skurði dómara og tímavarða i 200 metra lilaupi Sig. Finnsson- ar, og er það sama staðbæfingin og bjá Sig'. Ólafssyni í síðasta tbl. íþróttabl. En þetta er mesti misskilningur, svo sem nú skal sýnt fram á. Markdómarar segja, að Sig. liafi verið brjóstþykkt á eftir Ólafi Guðmundssyni og sjálfur segist Ól. Sveinsson, sem var yfirdómari mótsins, hafa séð greinilegan mun á keppend- unum. Hvenær hefir stjórn Í.S.Í. ógilt þennan úrskurð? Þá segja þeir 2 tímaverðir, sem tóku tím- ann á Sigurði, að klukkurnar

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.