Íþróttablaðið - 01.03.1941, Page 13

Íþróttablaðið - 01.03.1941, Page 13
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 11 SkfaMarölíma Armamis Þrítugasta Skjaldarglíma Ár- manus var liáð í Iðnó, föstudag- mn 31. janúar. Keppendur voru 10 alls úr 3 íþróttafélögum. Það má segja að glíman hafi verið heldur léleg sem heild. — Voru gallar hennar margir, og er það sorglegur vottur þess hirðuleysis, sem á þjóðaríþrótt- ínni er. Ég mun ekki telja hér npp galla einstakra keppenda, því að það kemur ekki ósjaldan fyrir, að einstakir keppendur fari út úr jafnvægi í byrjun og ná sér ekki á strik alla glímuna út, þótt þeir í eðli sínu séu allgóðir glímumenn. Aftur á móti er skvlt að geta þess, sem vel er gert; það örfar þá, sem óheppnin hefir elt, til að gera betur næst og taka þá sér til fy rirmyndar, sem að allra dómi glímdu vel. Það var tví- mælalaust skjaldarhafinn Kjartan B. Guðjónsson, — sem sýndi yfirburði í þessari glímu, enda hlaut hann einnig fegurð- arverðlaunin. Jóhannes Ólafsson er knár niaður og iiefir allgóða fram- komu, en skortir þjálfun; af hon- nni má vænta góðs í framtíðinni, et hann æfir sig vel og tekur sér skjaldarhafann lil fyrirmyndar. Gunnlaugur Briem er látlaus °g prúður í framkomu, en vant- ar sérstaklega meiri bragðakunn- attu. Hannes Ingibergsson liefir aijög smekklega framkomu og er mjúkur í hreyfingum. Grímur S. Norðdahl kemur stillilega og á- kveðið fram, en vantar meiri til- þrif í hrögðin. Mun ég nú ekki fara lengra í lýsingu á einstökum mönnum, þótt þeir, sem ótaldir eru, séu nijög mismunandi og gallar þeirra sitt upp á hvern máta. Aftur á móti vil ég víkja að glímunni sem heild, fyrst þvi, sem glímumennina ráða sjálfir, en þó mismunandi mikið, því að Kjartan B. Guðjónsson. einn hefir þennan galla og annar liinn. Það, sem þeir áttu mest sameiginlegt, var það, livað þeir liéldu tökunum fast og héldu liver öðrum i föstum skorðum. Til þessa áttu flestar ljótu glim- urnar rót sína að rekja, nú eins og oft áður Og það er víst, að þeir, sem ekki geta yfirstigið þennan galla, geta aldrei glímt vel, livað vel, sem þeir kunna glímuna að öðru leyti. Þá er annar galli, sem mikið kvað að, en það voru stimpingar og sprikl út í loftið. Bol var tölu- vert áberandi og í sumum glím- unum fram úr hófi mikið. Níð var sá gallinn, sem minnst bar á, þó að ekki væri laust við að því brygði fyrir, og er gott til þess að vita, að það skuli nú orðið sjaldséð, því að frá níðinu stafa hér um hil öll slvs, sem koma fyrir i glímunni. Það, sem eru sameiginleg mis- tök glímumanna og þeirra, sem sjá uni undirbúning hennar, er útbúnaður á skóm og beltum. Skór, sem alltaf eru að detta af meðan á glímu stendur, eru al- veg ónothæfir, og fengu menn gott sýnishorn af þvi á þessari Skjaldarglímu. Beltin voru losaraleg og ónýt, slitnuðu oft, auk þess, sem kepp- endur hættu stundum i miðri Frli. á bls. 1 (5. KEPPENDASKRÁ: : >—t r 1 ^ Grhnur N. Kjartan B. G. X JsC Sh p 0£ ÍC or. 53 'or. 53 ÍC :o Zj or. 53 Jóhannes Ó. Hannes I. Vinningar JsC í'O Pí Gunnl. Briem Jónsson (A) í 1 1 o 0 o i 0 0 o 2 6—9 Grhnur Norðdahl (ÍK.) |0 í í o 0 i 0 1 o o 2 6—9 Kjartan B. Guðjónsson (Á.) |1 1 lí 1 i 1 1 1 1 8 1 Sigurður Hallbjörnsson (Á.) I 1 1 1 0 t 0 1 1 o 0 4 4—5 Sig. Ingason (U.M.F. Hvöt) .... |1 0 I 0 1 i 1 1 o 1 5 3 Sigurður Guðmundsson (Á.) |0 11 0 0 0 í 0 o 1 2 6—9 Sigurjón Hallhjörnsson (Á) 11 0 j 0 0 0 1 í o 0 2 6—9 Jóhannes Ólafsson (Á.) 11 11 0 1 1 1 1 t 1 7 2 Hannes Ingibergsson (Á) II 1 1 0 1 0 0 1 0 i 4 4—5

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.