Alþýðublaðið - 13.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1925, Blaðsíða 3
S var. HL Loks skal hér rlfja upp álit nokkurra manns á Bréfi til Láru; >Höfundur Bréfs til Láru lætur ekki sitja við umvöndun eina, aðfinslur og átölur. Hann træðlr einnig lýðinn. Hann rekur með sannaö'íulegum dærcum, hvernig auðvald og aíturhald hafa dragið andlegar stefnur o an í svað hagsmuna slnna.------- Bréf til L4ru ör þegar orðið brautryðjsndi iytlr nýju iistar- formi. — Og það verður meiri brautryðjandi um efni bókmenta- rita. Það er vafalaust, að það verður það rlt /þessa aldarfjórð- ungs, sem lengst iifir.c — Bókabéus. »Þessl bók [Brét til L&ru] á sér engan Ifka i nútíðarbókment- um íalendinga. Hún er alt í senn: ádsilurit, heimapeteirlt eg lista- verte.< -— Br. B. »Það, sem mér finst einkum gefa b'éfinu gildl, eru ádeilur höfundsrins á hræsnl, siðspilllngu o> slaifarlag þjóðfélagsins og hversu samúðln með þeim, sem kúgaðir eru. skfn þar í gegn. í b-'tm kóflum er krafturinn mest- ur. XXXI. kaflino, >Bylting eg íhald«, minnlr á orð Amess: >Hfyrlð þötta orð, þér Basans- kvfgur á Samarfntjalli, sem kúgið hina snauðu og misþyrmið hinum fátæku.2—«,« Guðro. R. Ólafs'on. \ >Þér Bas«nskvfgur< þætti ekki vudulegt áv rp á voium tíroucu. E i ftér t *iar spámaður drottins, og orð þossi eru tekln úr Heilagrl rltnlngu. (Frh) Eallgrímur Jönsson. Erlenð simskeiti. v Khöfn, io. maf. FB. Vlnsla steinefna úr Dauða- - hafina. Frá Lundúnum er símað, aB aýlendumáiatáðuneytið ráðgeri að láta vinna ýmis steínefni úr Dauða- haflnu, en það er mjög rikt af slíkum efnum. Ætla sumir fróðir menn, að úr því mætti vinna um 30 milljarða tonna af ýmsum sölt um. Talið er, að þar sóu einna auðugustu kalí- birgðir veraldar- innar. Khöfn, ii. maí. FB. Verðlagsnefnd í Bretlandi. Frá Lundúnum er símað, að stjórnin ætii að leggja fyrir þingið frumvarp tii iaga um fasta matvæianefnd, er verði undir verzlunarráðuneytinu, og á nefndln að vaka yflr því, að nauðcynjavörur verðl ekkl seldar okurverðl og vlnna á móti ein- okunarhringunum. Nokkurar hús mæður eiga að tá sæti í nefnd- Inni. (A það stig er nú hin >frjáisa samkeppnU komin f Bretiandi, að jafnvel auðvalds- stjórn þar leggur hömlur á hana) Innreið Hindenburgs. Frá Berlfn er sfmað, að þar sé ákaflaga mikiil undlrbúnlngur undir innreið Hindenburgfs f borgtna, ea burgeisar óttist árás af hálfu sámeignarmanna, og er ait lögregluilðið vlðbúið. Frá brautarstöðinni fylgja bifreið Hindenburgs 20 vopnaðir 1 ög- regiumenn á vélarreiðhjólum fyrsta rpottann, ®n sfðan aivopn að rlddaralið úr iögregtunni. Herbúnaðsr Bandaríkjanna. Frá Washington er sfmað, að það hafi komið í ljós við flota- æfingarnar í Kyrrahafinu, að vfgglrðingarnar á Hawai eyjunum séu iangt f frá nógu öfiugar og fullkomnar tli þess áð standast áráa frá miklum flota. Gera Bandarfkjamenn ráð fyrir að láta gera aterkustu vígl heimslns á Hawai-eyjunum. Fjrirspurn. Hvaða verð gaf GfsU Johnsen f Vestmannaeyjam fyrir fiskinn, sam menn þar gáfu tii fyrirhug- aðs spftala? Spurull nr. 2. ð Fyrirspurn þessari er hér með vísað til réttra hlutaðeigenda til svars. Umdagmuogvegiun. Viðtalstími Páls taanlæknis er kl. 10—4. Vorskóia ætíar barnavlnafé- iagið Sumargjöf áð halds í Kenn- araskólanum tlt júafloka. For- stöðumaðor verður Steingrímur kennari Arason. Dðnsk króna hækkaði ail- mikið í Khöín f sfðustu viku (skv. tlík. sendiherra D ina) Sterl,- pd. lækkaðl um 14 au., en dollar um 3 ^/g. Guiivirði krónunnar (döasku) er nú 70,2, en var 48,6 f nóv. 1920, og er nú 0,2 hærra en gengislögin helmta. Til Aiþýðaprentsmiðjunnar hafa afgr. borlst frá N. N. 10 krónur og frá Ásgeiri Eggerta- synl Húsavfk 12 krónur. farfleg bók er nýútkomln, >Handbók fyrir fslenzka sjó- menn« eítir Svelnbjörn Egilson, skrifstoiustjóra Fiskiféiagsins. Því . að eins hata menn gaman af vinnu sinni, að þeir hafi þekk- ingu á henni, og þess vegna ættu sjómann að afla sér þessar- ar bókar og iesa hana rækiiega — þrátt fyrir máfið á henni. Áðalfundur Þjóðvlnafélagsins var haidlnn á Alþlngi f gær- morgun, Stjórnin öli var endar- kosin. Forseti er dr. Páii Eggert Ólason. Tímaritið >Béttur«, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Fuglarækt ÓlafsFriðrlkssenar hefir ailmiklð veiið gerð að um- talsetni f blöðunum. Fn önnur (ugiarækt er rekin hér með stór- iðjusniðl upp á síðkastlð, sem aldrel hsfir verið minst á, og er hún þó ekki oíður athyglisverð en 1 fugiarækt Ólats. — Þessi fugla-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.