Íþróttablaðið - 01.05.1968, Side 16
JANÚAR:
27. Einliðaleiksmót TBR (opið
mót). Sigxirvegarar urðu:
Meistaraflokkur: Óskar Guð-
mundsson, KR. 1. flokkur: Páll
Ammendrup, TBR.
FEBRÚAR:
10. KR-mót í KR-heimilinu: Á mótinu, sem var opið
mót, var aðeins keppt í tvíliðaleik. Sigurvegarar
urðu: Meistaraflokkur: Óskar Guðmundsson og
Reynir Þörsteinsson, KR. 1. flokkur: Hörður Ragn-
arsson og Jóhannes Guðjónsson, lA.
17. Kjötbúðin Bræðraborg, keppendur Adolf Guðmunds-
son og Rafn Viggósson, sigraði í firmakeppni TBR,
sem fram fór í Valsheimilinu að Hlíðarenda.
24. Vals-mót fór fram í Valsheimilinu. Aðeins var
keppt í tvíliðaleik. Sigurvegarar urðu: Eldri flokk-
ur: Ormar Skeggjason og Örn Ingólfsson. Drengja-
flokkur: Jón Gíslason og Ragnar Ragnarsson.
m
m
JL J
mm
LLLsL LjALLILjij
JANÚAR:
6. Pólska handknattleiksliðið
Spojnia frá Gdansk keppti
fyrsta leik sinn hér á landi í
Laugardalshöllinni i Reykjavík
við Fram og vann með 20:16
(12:7). Liðið var hér í boði Hauka í Hafnarfirði,
sem sóttu Spojnia heim sl. haust.
6. -12. Sovétríkjamenn sigruðu í HM stúdenta, sem
fram fór í V.-Þýzkalandi.
7. Pólska liðið Spojnia lék við FH í Laugardalshöll-
inni. Leiknum lauk með jafntefli 17:17 (8:10).
Birgir Björnsson, fyrirliði FH-liðsins, lék 300. leik
sinn með FH og skoraði fyrsta mark leiksins.
8. Spojnia lék við gestgjafa sína, Hauka, i íþrótta-
skemmunni á Akureyri og sigraði 25:21.
9. Spojnia og Akureyringar léku í íþróttaskemmunni
á Akureyri. Spojnia sigraði eftir spennandi leik
með 23:21.
10. Úrvalslið HSl sigraði Spojnia í Laugardalshöllinni
24:21 (11:8).
14. 1. deild í Laugardalshöllinni: Valur-Haukar 25:21
(14:11). Fram-Víkingur 31:13 (14:3).
20.-21. Akureyrarmót í íþróttaskemmunni. Helztu úr-
slit urðu: Meistaraflokkur karla: KA-Þór 24:23. 2.
flokkur karla: Þór-lMA 22:14. KA-Þór 23:9. 3.
flokkur karla: KA-Þór 14:14. 4. flokkur karla:
KA-Þór 8:6. 2. flokkur kvenna: KA-Þór 7:3.
21. 1. deild í Laugardalshöllinni: Haukar-Víkingur 29:
20 (12:12). FH-KR 26:18 (13:6).
30. 1. deild í Laugardalshöllinni. Valur-FH 23:20 (13:
11). Fram-KR 26:21 (11:9).
FEBRÚAR:
4. 1. deild í Laugardalshöllinni. Fram-FH 17:17 (8:4).
Haukar-KR 22:16 (12:8).
11. 1. deild í Laugardalshöllinni. Haukar-Fram 30:18
(16:8). Valur-Víkingur 19:18.
19. 1. deild í Laugardalshöllinni. Fram-Valur 14:13 (7:
6). FH-Víkingur 16:15 (6:9).
26. Islendingar léku fyrri landsleik sinn við Rúmena
í Búkarest. Rúmenar sigruðu með 17:15 (9:5).
28. tsland-Rúmenía í Cluj i Rúmeníu 14:23 (4:10).
JANÚAR:
1.-7. Norðmaðurinn Björn Wirkola
sigraði í hinni f jórþættu keppni
stökkvikunnar í Þýzkalandi og
Austurríki.
7. Vígð skíðalyfta á tsafirði.
13. -14. Sveit Ármanns sigraði á Miillersmótinu, sem
haldið var við Skíðaskálann í Hveradölum.
14. Togbrautarmót (svigmót) fór fram í Hlíðarfjalli
við Akureyri. Sigurvegarar urðu: Karlaflokkur:
Hafsteinn Sigurðsson, tsafirði. Kvennaflokkur:
Karólína Guðmundsdóttir, KA. Flokkur 14-15 ára:
Guðmundur Frímannsson, KA. Flokkur 13-14 ára:
Haukur Jóhannsson, KA. Flokkur 11-12 ára: Gunn-
ar Guðmundsson, KA. Flokkur 13-15 ára: Sigþrúð-
ur Siglaugsdóttir, KA. Flokkur 11-12 ára: Sigríður
Frímannsdóttir, KA.
28. Sælkerinn, keppandi Guðjón I. Sverrisson, Á, sigr-
aði f firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur, sem fram
fór við Skíðaskálann í Hveradölum.
FEBRÚAR:
3.-4. Stórhríðarmót í Hlíðarfjalli. Aðeins var keppt
í svigi. Sigurvegarar urðu: A-flokkur karla: Magn-
ús Ingólfsson, KA. B-flokkur karla: Arni Óðinsson,
KA. Kvennaflokkur: Guðrún Siglaugsdóttir, KA.
Flokkur 15-16 ára: Guðmundur Frímannsson, KA.
Flokkur 13-14 ára: Gunnlaugur Frímannsson, KA.
Flokkur 11-12 ára: Gunnar Guðmundsson, KA.
Flokkur 13-15 ára: Sigþrúður Siglaugsdóttir, KA.
Flokkur 11-12 ára: Svandís Hauksdóttir, KA.
10.—11. Febrúarmót í Hlíðarfjalli við Akureyri. Sigur-
vegarar urðu: Stórsvig: B-flokkur karla: Björn
180