Íþróttablaðið - 01.05.1968, Page 17
Haraldsson, Húsavík. Flokkur 15-16 ára: Örn Þórs-
son, KA. Flokkur 13-14 ára: Gunnlaugur Frí-
mannsson, KA. Flokkur 13-15 ára: Sigþrúður Sig-
laugsdóttir, KA. Svig: B-flokkur karla: Þórhallur
Bjarnason, Húsavík. Flokkur 15-16 ára: Guðmund-
ur Frimannsson, KA. Flokkur 13-14 ára: Gunnlaug-
ur Frímannsson, KA. Flokkur 13-15 ára: Barbara
Geirsdóttir, KA.
JANtJAK:
13. Úrslit Evrópubikarkeppninnar í
sundknattleik: Fyrri leikur í
Zagreb: Mladost-Dynamo
Bukarest 4:2.
20. Seinni leikur í Búkarest: Dyna-
mo-Mladost 4:4. Evrópumeistari: Mladost.
26. Karen Muir frá Suður-Afriku setti heimsmet í 200
metra baksundi, synti á 2:24,1 mín. Hún átti einnig
fyrra metið. Karen er aðeins 13 ára.
27. Karen Muir setti heimsmet i 100 m baksundi, 1:06,7
mín., í Kimberley í Suður-Afríku.
FEBRÚAR:
7. Unglingameistaramót Reykjavíkur var haldið í
Sundhöll Reykjavíkur. Sigurvegarar urðu: Stúlk-
ur: 100 m flugsund: Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ
1:24,6 mín. 200 m fjórsund: Sigrún Siggeirsdóttir,
Á 2:54,2 mín. 100 m skriðsund: Sigrún Siggeirs-
dóttir, Á 1:15,5 mín. 4X100 m fjórsund: Sveit
Ægis 5:50,6 mín. (stúlknamet). Teipur: 100 m
bringusund: Helga Gunnarsdóttir, Æ 1:29,5 mín.
100 m baksund: Vilbörg Júlíusdóttir, Æ 1:27,3 mín.
Drengir: 100 m flugsund: Eiríkur Baldursson, Æ
1:24,2 mín. 200 m fjórsund: Ólafur Einarsson, Æ
2:45,0 mín. 100 m bringusund: Ólafur Einarsson, Æ
1:20,6 mín. 4X100 m fjórsund: Sveit Ægis 5:30,2
mín. Sveinar: 100 m skriðsund: Björgvin Björg-
vinsson, Æ 1:09,0 mín. 100 m baksund: Ólafur Þ.
Gunnlaugsson, KR 1:24,0 mín.
18. José Fiolo frá Brasilíu setti heimsmet í 100 m
bringusundi, 1:06,4 mín., i Rio de Janeiro.
21. Sigrún Siggeirsdóttir, Á, setti islenzkt met í 200
m baksundi á sundmóti í Sundhöll Reykjavíkur.
Sigrún synti á 2:45,7 mín.
21. KR varð Reykjavíkurmeistari i sundknattleik, sigr-
aði Ármann í úrslitaleik með 6:4.
24.-25. Sundmót Keflavíkur fór fram í Sundhöll Kefla-
víkur. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu: 100
m bringusund: Bergþóra Ketilsdóttir 1:31,9 mín.
50 m skriðsund: Birgitta Jónsdóttir 33,5 sek. 50
m baksund: Birgitta Jónsdóttir 39,5 sek. 66| m
fjórsund: Birgitta Jónsdóttir 55,1 sek. 100 m bringu-
sund: Þór Magnússon 1:16,5 min. 100 m skriðsund:
Davíð Valgarðsson 1:01,0 mín. 50 m flugsund:
Davíð Valgarðsson 29,7 sek. 50 m baksund: Hrólf-
ur Gunnarsson 37,3 sek. 66| m fjórsund: Davíð
Valgarðsson 43,0 sek. Drengir 13-14 ára: 50 m
bringusund: Haukur Hafsteinsson 47,0 sek. 50 m
skriðsund: Haukur Hafsteinsson 37,3 sek. 66| m
fjórsund: Haukur Hafsteinsson 1:00,5 min. Stúlkur
13-14 ára: 50 m bringusund: Bergþóra Ketilsdótt-
ir 42,4 sek. 50 m skriðsund: Kolbrún Sigurbergs-
dóttir 48,6 sek. Drengir 12 ára og yngri: 50 m
bringusund: Guðni Birgisson 50,5 sek. 50 m skrið-
sund: Jón Magnússon 38,2 sek. Stúlkur 12 ára og
yngri: 50 m bringusund: Svala Hafsteinsdóttir 50,4
sek. 50 m skriðsund: Dísbet Hjálmarsdóttir 41,5
sek. — Afreksbikar kvenna hlaut Bergþóra Ketils-
dóttir fyrir 100 m bringusund, en afreksbikar karla
hlaut Þór Magnússon fyrir 100 m bringusund.
L pc
_
JANÚAR:
2. Finnar urðu Evrópumeistarar í
ísknattleik, sigruðu Svía í úr-
slitaleik með 5:2.
5. Guðmundur Hermannsson var
einróma kjörinn „íþróttamaður
ársins 1967“ af Samtökum íþróttafréttamanna. Eft-
irtaldir íþróttamenn voru kjörnir tíu beztu íþrótta-
menn ársins: 1. Guðmundur Hermannsson, KR 77
stig. 2. Geir Hallsteinsson, FH 49 stig. 3. Þorsteinn
Þorsteinsson, KR 47 stig. 4. Erlendur Valdimarsson,
IR 36 stig. 5. Guðmundur Gíslason, Á 33 stig. 6.
Sigrún Siggeirsdóttir, Á 24 stig. 7. Þórir Magnús-
son, KFR 19 stig. 8. Jón Þ. Ólafsson, lR 11 stig.
9. Árdís Þórðardóttir, Siglufirði 11 stig. 10. Örn
Hallsteinsson, FH 9 stig.
6. Bæjakeppni í ísknattleik á milli Akureyrar og
Reykjavíkur. Akureyrarliðið sigraði með 9:2. Skúli
Ágústsson skoraði öll mörk Akureyrarliðsins. Leik-
urinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík.
7. Norðmaðurinn Fred Anton Maier setti heimsmet
í 5000 m hraðhiaupi á skautum í landskeppni Hol-
lendinga og Norðmanna í Deventer í Hollandi.
Maier hljóp á 7:26,2 mín.
7. Hraðkeppni í ísknattleik á Melavellinum í Reykja-
vik. Úrslit í einstökum leikjum urðu þessi: Skauta-
félag Reykjavíkur a-lið gegn Skautafélagi Akureyr-
ar b-liði 7:0; SAa-SRb 8:0; SAb-SRb 2:0;
SA a - SR a 4:0.
13.-14. Stein Erik Stianssen, Noregi, setti heimsmet í
skautahlaupi (samanlagður árangur) á móti, sem
fram fór í Madonna di Campiglio. Árangur hans
var 176,982 stig (41,8 sek. - 2:07,7 mín. - 7:27,6
mín. - 15:57,7 min.).
20.-21. Vestur-Þjóðverjinn Gunther Traub setti heims-
181