Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1968, Side 18

Íþróttablaðið - 01.05.1968, Side 18
met í skautahlaupi (samanlagður árangur) á skautamóti í Inzell. Árangur: 176,717 stig (41,7 sek. - 2:05,5 mín. - 7:40,2 mín. - 15:42,6 mín.). 21. Fred Anton Maier setti heimsmet í 10000 m skauta- hlaupi í Horten í Noregi. Tími hans var 15:29,5 mín. 23.-27. EM í listhlaupi á skautum fór fram í Vasterás í Svíþjóð. Evrópumeistarar urðu: Hana Maskova, Tékkóslóvakíu, í einstaklingskeppni kvenna, Em- merich Danzer, Austurríki, í einstaklingskeppni karla, Ludmilla Belousova og Oleg Protopopov, Sovétríkjunum, í tvenndakeppni, Diana Towler og Bernhard Ford, Englandi, í tvenndakeppni (dans). 27.-28. HM í skautahlaupi kvenna í Helsinki: Heims- meistarar urðu: 500 m: Ludmilla Titova, Sovétrikj- unum 46,2 sek. 1000 m: Ludmilla Titova, Sovét- ríkjunum 1:34,2 mín. 1500 m: Stien Kaiser, Hollandi 2:26,4 mín. 3000 m: Ans Schut, Hollandi 5:04,8 mín. Samanlagt: Stien Kaiser, Hollandi 195,050 stig. 27. -28. EM í skautahlaupi karla í Osló. Evrópumeist- arar urðu: 500 m: Gerhard Zimmermann, V.-Þýzka- landi 41,0 sek. 1500 m: Eduard Matusevitsj, Sovét- ríkjunum 2:04,5 mín. 5000 m: Fred Anton Maier, Noregi 7:41,7 mín. 10000 m: Fred Anton Maier, Noregi 15:20,4 mín. (heimsmet). Per Willy Gutt- ormsen, Noregi, setti heimsmet í fyrri riðli í þessu hlaupi, 15:25,9 mín. Samanlagt: Fred Anton Maier, Noregi 177,318 stig. 28. Erhard Keller, V.-Þýzkalandi, setti heimsmet í 500 m skautahlaupi á hlaupabrautinni í Inzell í V.- Þýzkalandi. Keller hljóp á 39,2 sek. FEBRÚAK: 3. Akureyri og Reykjavík háðu bæjakeppni f ísknatt- leik á Akureyri. Akureyringar sigruðu með 17:0. 3. Stien Kaiser, Hollandi, setti heimsmet í 3000 m skautahlaupi kvenna, 4:54,6 mín., á hlaupabraut- inni í Davos í Sviss. 3. Tatjana Sidorova, Sovétríkjunum setti heimsmet í 500 m skautahlaupi í Davos í Sviss. Hún hljóp á 44,7 sek. 5. Magne Thomassen, Noregi, setti heimsmet í 1500 m skautahlaupi, 2:02,5 mín., i Davos í Sviss. 19. Prófkeppni Júdófélags Reykjavíkur í æfingasal félagsins við Kirkjusand. Stefán Þengill Jónsson 1. kjú. Hörður Harðarson 2. kjú. Haukur Harðar- son 2. kjú. Eyjólfur Gunnlaugsson 2. kjú. Ólafur Ingólfsson 2. kjú. Guðmundur Plannesson 4. kjú. 24.-25. HM í skautahlaupi karla í Gautaborg. Heims- meistarar urðu: 500 m: Keiichi Suzuki, Japan 40,3 sek. 1500 m: Magne Thomassen, Noregi 2:07,1 mín. 5000 m: Fred Anton Maier, Noregi 7:25,0 mín. 10000 m: Fred Anton Maier, Noregi 15:26,8 mín. Samanlagt: Fred Anton Maier, Noregi 176,340 stig. 26. George Pickett, USA, setti heimsmet í pressu, þungavigt, í Chicago. Hann pressaði 202 kg. 27.2-3.3. HM í listhlaupi á skautum í Genf. Heims- meistarar urðu: Peggy Fleming, USA, í keppni kvenna, Emmerich Danzer, Austurríki, í keppni Ósammála júdókempur í febrúar-blaði Iþróttablaðsins birtust tvær greinar um júdó á íslandi, önnur frá Júdófé- lagi Reykjavíkur, rituð af Sigurði H. Jóhanns- syni, en hin frá júdcdeild Glímufélagsins Ár- manns, rituð af Þorkeli Magnússyni. í grein sinni segir Sigurður m.a.: „Júdófélag Reykjavíkur hefur nú á að skipa mörgum ung- um og efnilegum júdómönnum. Aðalþjálfari er Sigurður H. Jóhannsson, 2. dan, en hann er sá Islendingur, sem lengst hefur náð í þeirri íþróttagrein og hefur lengst allra kennt júdó hér.“ Þorkell segir hins vegar: „Mér vitanlega hef- ur enginn íslenzkur júdómaður eða kona náð hærra prófstigi en 1. dan í prófkeppni, hvorki hér á landi eða erlendis." karla, Ludmilla Belousova og Oleg Frotopopov, Sovétríkjunum, í tvenndakeppni, Diana Towler og Bernhard Ford, Englandi, í tvenndakeppni (dans). 182

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.