Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1968, Qupperneq 19

Íþróttablaðið - 01.05.1968, Qupperneq 19
tJtgfef andi: íþróttasamband Islands. Ritstjóri: Þórður Sigurðsson. t'tgáfuráð I.S.I.: Þorsteinn Einarsson, form., Jens Guðbjörnsson, Sigurgeir Guðmannsson, Hermann Guðmundsson. Afgreiðsla: Skrifstofa ISl, Iþróttamiðstöðinni i Laugardal. Sími 30955. Áskriftargjald 1968 kr. 200,00. Gjalddagi 1. maí. Prentun: Steindórsprent h.f. Útbreiðið íþróttablaðið Endurbygging vélarinnar kostar aðeins brot af verði nýrrar. Þ. JÓNSSON& CO. Í5RAUTARHOLTI 6 Simar 19215, 15362 Sigurður hefur komið að máli við ritstjóra Iþróttablaðsins og beðið um að fá að koma fram leiðréttingu á þessari umsögn Þorkels. Máli sínu til sönnunar kom hann með viðurkenningar- skjal, sem blaðið birtir hér mynd af, enda þótt ekki verði séð, að því verði haggað, hvað Þorkeli var „vitanlegt", þegar hann skrifaði grein sína. Skjalið er skráð á japönsku og ensku, og mætti þýða enska textann lauslega á þessa leið: japanska kódókan-júdós til viðurkenningar á þeim miklu framförum, sem hann hefur tekið við kostgæfna iðkun listarinnar. Vér væntum þess, að hann leitist við að taka enn meiri framförum á ókomnum árum. Viðurkenning. Hr. Sigurði Helga Jóhannssyni er hér með heimilað að bera tignarmerki annars stigs hins Tokyo, 27. desember 1967. Risei Kano, forseti Kódókan-júdó-stofnunarinnar.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.