Alþýðublaðið - 14.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1925, Blaðsíða 3
Svar IV. »Fagn*5arboÖskapur »á, er höf- undur (Láru-b ófs) fiytur, er jafn- aSaratefnan. Hann er uppistað&n í rneginhluta bókarinnar, en ivafið eru skáldlegar stemningar og sjálfs- lýsingar. — — HUn (bókin, Bróf til Láru) veld- ur áreiðanlega miklum deilum manna á meða); — um hana munu menn skiftast aðallega í tvo flokka eftir skoðunum þeim, er menn hafa á boðskap hennar. Hitt mun mönnum frekar sjást yfir fyrst um sinn, hve snildin er raikil á framBetningunní, hve hug- arflugið er magnað, krafturinn mikill í sannfæringunni og anda- giftin spámannleg. En það mun verða metið, er fram ltða stundir. ímyndunarafl og still höfundar nær yfir ótrúlega víð og margh ttuð svið, beizka ádeilu, meinlausa kýmni, eldheita andagíft og rómanttskt hugarflug, þaj sem veruleikaheimurinn með vonum sínum, vissu og vonbrigð- um speglast í tónum rómantiskrar fjarlægðir. Þórbergur er hugsjónamaður, — og um fram alt er hann maður, — óvanalega hreinskilinn, — frá- berlega einlægur. Um alla bókina leikur uressandi blær, sem er eins og svölun í því mollulofti hræsni og yftrdrepsskapar, græsku og gunguskapar, sem vór eigum of við að búa.< Jakob J, Smári. Rikisstjórnin ætlaði að svifta Þórberg fórðarson styrk til orða- söfnunar. Heimsku þá vítir Sig- urður Eggerz, fyrrv. ráðherra. Gerir hann það í þingræðu. Víkur hann hann að því, hver ritböfundur Þórbergur sé, og farast svo orð, að Þórbevgur væri afburða-iithöf- undur, eins og Bróf til Láru bæri vitni um, svo að hann minti sig á ritsniliingana frakknesku. Þá hefir nú verið sýnt fram á, hvað þeír menn segja um Bióf til Láru, er við hugsanafrelsi búa. (Frh.) Eallgrímur Jónsson. Afmælissiðður Elnars Jónssonav mymihöggvara og afsteypnrnar áí lista yerfenm hans. I fyrra um þetta leytl tóku nokkrir vinir Elnars Jónsaonar, karlar og konur hér úr Reykja- vík, sigf saman um í tiiafni af fimtuftfsafmæii íistamannsins að gúngast íyrir í'jirflöfnun í Reykja- vfk og grendinni til þess að koma iistaverkum hans í þann máírn, sam mölur og ryð féngi ei grandað Fjárssöfnun þessi gekk framar öilum vonuro, og fengust á rokkrum dögum í Reykjavík og Háfnarfirði 3122 kr. Mestu af fé þessu hefir nú verlð varið ti! þess að koma neðannefndum ilstaverkum Eln- ars í eir; hefir hann Bjáifur ráðið valinu, en kostnaðurinn við þetta hofir orðið svo s*m hér segir, í dönakum krónum: I 1. Dagnr ...... kr. 75.00 2. Nótt........: . —6 75-oo 3. Engiii lífeins . . —- 15000 4. IÞróun............ — 200 00 5. Atlantis...........— 70000 6. Jói............ . — 700.00 7 Lsmpinn.......... — 600.00 Ýmisl. kostnaður annar en flutningsgj. — 26650 Afís í d. kr. 2766.50 en það samsvarar í ísl. — 3136.55 Nefnd sú, er kosin var til þess að snnast um frekari fjár- söínun og ráðatafa fé þvf, seoa inn kærni eftir óakum lista- mannsins, meðan hans nyti við, ieyfir sér nú á afmælisdegi hans að flytjs öifum getendunum frá í fyrra kærar þakklr og minna jáfaíramt á þau hiu mörgu iists- verk hans, sem enn etu í brot- hættu gipsi. Værl vel tií faliið, að þeir, sem vildu hugsa tll Einars og iistaverka hans árlega, skriíuðu e!g fyrir íöstu árgjaldi eða æfitUlagi, ®r þeir seudu gjaldkerá nefndarlnnar, herra aöðlasmið Samúeil Óiafssyni, Laagavegí 58 B. Eina mættu þelr gera, tam hugsuðu einhvem tfma til Einars Jónssonar og iistaverka haas. E*au eru nú til sýnis í Haitbjörgum tvisvar i vlku, og gætu þeir, sem þar koma og hdínir v®rða af ein- hverju listaverki Einars, sem enn er ekki komið í eir, bezt lýst aðdáun sinni með því að leggja eitthvað í >guð?kistuoa«, bauka einn eða tvo, sem gjaldkeri mun koma íyrir á haganlegum st&ð f asínlnu. Mun skerfur ekkjunnar þar ekki síður metinn eti atbeini ríka mannsins. Og þsss ættu menn jafnan að vera mianugir, Edgar Rice Burroughs: Vilti Tarsan, Apynjur með balú sín urruðu og hvæstu að houum, en létu hann óáreittan. „Ég er Tarran,“ endurtók hann. „Tarzan kemur til þess að dansa dum-dum með bræðr- um sinum; hvar er konungurinn?“ Hann sté feti fram- ar. Berta Kircher starði á þennan fábjána gauga i opinn dauðann. Innan skamms hlaut hann að liggja sundur tættur á jörðinni, — en svo varð ekld; hriugurinn gliönaði sundur. Aparnir öskruðu og urruðu, en létu hann vera. Nú stóð hann gegnt konunginum í miðjum liringnum. „Ég er Tarzan apabróðir," æpti hann. „Tarzan vill dvelja hjá bræðrum sinum; hann vill vera í friði og veiða i friði eða drepa, en hann er kominn og vill vera kyr; hvort á Tarzan að danza dum-dum i friði og sátt eða drepa fyrst?“ BÉg er Gú-iat, konungur apanna," öskraðl stóri apiim. „Ég drep! Drep! Drep!“ og hann rendi öskrandi á manninn. Stúlkunni sýndist Tarzan alveg óviðbúinn og bjóst við skjótum ÖBigri bans. Apínn var kominn fast að honum með útréttar klærnar til þess aö gripa hann- hann hreyfði sig ekki, en þegar hann brá við, var hann skjótari en leiftur; hann rak fram vinstri hönd og greip um leið vinstri úlflið apans. Skjótt viðhragð, og liægri armur apans var i sjálfheldu i hægri handarkrika Tarzans; — með bragði þessu hafði hann i fullu tré við apann; hann gat brotið handlegginn, þegar hann Vildi. „Ég er Tarzan!“ orgaðí apamaðurinn. „Hvort á Tarzan að dansa i friði eða drepa!“ „Ég drep! Drpp! Drep!“ öskraði apimi. Tarzan lagði mjaðmarhnykk á apann og þeytti hon- um til jarðar. „Ég er Tarzan, konungur allra apa!“ hrópaði hann. „Viltu frið?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.