Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - nóv. 2009, Blaðsíða 6
Hver hlýtur Hvatningarverðlaun ÖBÍ í ár?
Fullur og jafn réttur fatlaðra til þátttöku í samfélaginu
Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn 3.
desember árlega að tilstuðlan Sam-
einuðu þjóðanna og hefur dagurinn sérstakt
þema hverju sinni. í ár er dagurinn haldinn
undir kjörorðinu: Fullan og jafnan rétt fatl-
aðra til þátttöku í samfélaginu. Með tilvísun
í sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. ísland var
eitt af áttatíu og tveim löndum sem undir-
rituðu sáttmálann 30. mars 2007, en ísland
hefur því miður ekki fullgilt hann enn.
Öryrkjabandalag Islands ákvað 2007 að
veitt skyldu Hvatningarverðlaun ÖBÍ á
þessum degi. Fimm manna undirbúnings-
nefnd var skipuð og kallaður til starfsmað-
ur verðlaunanna. Leitað var til hönnuða til
að vinna verðlaunagrip og viðurkenning-
arskjöl og varð Þórunn Árnadóttir vöru-
hönnuður fyrir valinu. Forseti íslands,
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, er verndari ^önnuðurinn Þórunn Árnadóttir á heiðurinn
Hvatningaverðlaunanna
verðlaunanna.
af verðlaunagrip
Ljósmynd Bára Snæfeld.
Þann 3. desember nk. verða verðlaunin
veitt í þriðja sinni til þeirra sem stuðlað hafa að
einu samfélagi fyrir alla. Veitt verða þrenn verð-
laun: til fyrirtækis, stofnunar og einstaklings
sem þykja hafa skarað fram úr og endurspegl-
að nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstætt
líf og þátttöku fatlaðra í samfélaginu.
Leitað var til aðildarfélaga ÖBÍ, fulitrúa ÖBÍ í
svæðisráðum um málefni fatlaðra og ýmissa
annarra aðila sem vinna að málefnum fatl-
aðra um tilnefningar, einnig var að þessu sinni
auglýst í dagblöðum eftir tilnefningum. Fjöldi
tilnefninga barst, flestar í flokki einstaklinga en
þar voru þær tólf, í flokki fyrirtækja voru þær
sex og í flokki stofnana níu. Margir áttu því
sannarlega verðlaunin skilin.
vék úr því embætti er hann varð formaður ÖBÍ í
lok október. Steinunn Þóra Árnadóttir tók sæti
hans. Aðrir eru þau Andri Valgeirsson, Albert
Ingason, ívar Pétur Guðnason og Sigurbjörg
Ármannsdóttir. Starfsmaður verðlaunanna er
Bára Snæfeld.
Undirbúningsnefnd valdi þrjá eftirtalda í
hverjum flokki:
í flokki einstaklinga: Eddu Heiðrúnu Back-
man, fyrir mikinn styrk, kjark og áræðni í að
bæta aðstöðu sjúkra og fatlaðra, m.a. með
söfnunarátakinu „Á rás fyrir Grensás". Margréti
Dagmar Ericsdóttur, fyrir frumkvöðlastarf í inn-
leiðslu kennsluaðferða fyrir einhverfa og fram-
leiðslu heimildarmyndarinnar Sólskinsdreng-
urinn. Þröst Guðjónsson, fyrir frumkvöðlastarf
sitt í að útbreiða skíðaiðkun meðal fatlaðra.
fyrirmyndaraðgengi við SÍBS-húsið,
Síðumúla 6.
í flokki stofnana: Fjölbrautaskól-
ann við Ármúla - sérnámsbraut, fyr-
ir metnað og alúð við að byggja upp
sérnámsbraut fyrir alvarlega fötluð
ungmenni á framhaldsskólaaldri. Hitt
húsið, fyrir fjölbreytt og vandað starf
fyrir ungt fólk með fötlun. Öskjuhlíð-
arskóla, fyrir að gera nemendur hæfa
til þátttöku í samfélaginu á sem flestum
sviðum eftir því sem geta þeirra leyfir.
Dómnefndin sem sker úr um hver
hreppir verðlaunin er skipuð þeim Ólöfu
Ríkarðsdóttur fyrrverandi formanni ÖBÍ,
Kristínu Rós Hákonardóttur afrekskonu
í sundi, Kristínu Ingólfsdóttur rektor HÍ,
Davíð Þór Jónssyni guðfræðingi og Þor-
keli Sigurlaugssyni framkvæmdastjóra
þróunarsviðs HR.
Þórunn Árnadóttir hannaði verðlaunin. Við
hönnun verðlaunagripsins hefur Þórunn sam-
félagið í huga. Fólkið er byggingareiningar eða
púsl þess. Táknað með fjölda skífa úr marglitu
plexígleri, allar nema ein sem er stálskífa. Skíf-
urnar úr plexíglerinu eru allar jafn þykkar að
undanskilinni einni sem er dálítið öðruvísi, það
gerir henni erfitt að falla inn í púslið. Stálskífan
er eina skífan sem hefur tengingu við þá skífu
en einnig hinar skífurnar. Stálskífan er tákn
verðlaunahafans sem er burðarpúslið.
Spennan er nú í hámarki hver hljóti verðlaunin
að þessu sinni, en verðlaunaveitingin fer fram í
Salnum í Kópavogi þann 3. desemþer nk.
Það var því erfitt verk sem beið undirbúnings-
nefndar að velja eingöngu þrjá úr hópi til-
nefndra í hverjum flokki fyrir þá dómnefnd sem
endanlega tekur afstöðu til hver hlýtur sjálf
verðlaunin.
(undirbúningsnefnd þetta árið sitja: Guðmund-
ur Magnússon, formaður nefndarinnar, en hann
í flokki fyrirtækja: Dagvist og endurhæfingu
MS, fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu
skjólstæðinga sinna. Reykjalund - endurhæf-
ingarsvið, fyrir uppbyggingu endurhæfingar
fyrir fatlaða svo að þeir öðlist getu til þátt-
töku í þjóðfélaginu á ný. SÍBS - Samband
íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, fyrir
Bára Snæfeld
upplýsingafulltrúi og
starfsmaður Hvatningarverðlauna ÖBÍ