Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020
Styrkir
til samgönguleiða
Samkvæmt 25. gr. vegalaga nr. 80/2007 er
heimilt í vegáætlun að ákveða fjárveitingu
til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem
ekki falla undir skilgreiningar vega
samkvæmt vegalögum.
Vegagerðin auglýsir hér með eftir
umsóknum um styrki til samgönguleiða
samkvæmt nefndri lagagrein og 4. gr. reglna
nr.1155/2011 um þetta efni. Umsókn um styrk
skal senda til starfsstöðvar Vegagerðarinnar
(Selfoss, Borgarnes, Akureyri, Reyðarfjörður)
á því svæði þar sem viðkomandi fram-
kvæmd er fyrirhuguð. Umsóknum skal skilað
eigi síðar en 6. apríl 2020.
Nánari upplýsingar má finna á vef
Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is ásamt
umsóknareyðublaði.
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Ýmislegt
Skálholtsstaður
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sambærilegum
!
"#
$ "%"% !
&
!
!'(
)*! + (
,-
)*!
. #/01//2%
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
utbod.landsnet.is
Landsnet óskar eftir hæfum bjóðendum til að taka þátt í útboði á gas einangruðum háspennubúnaði.
Verkið felst í hönnun, framleiðslu, uppsetningu, prófunum og gangsetningu á 220 kV GIS búnaði.
Annars vegar þrír reitir með tvöföldum teini fyrir nýtt tengivirki á Hólasandi og hins vegar þrír reitir
með tvöföldum teini fyrir tengivirkið á Rangárvöllum. Á Rangárvöllum innifelur verkið einnig einn 132
kV AIS rofareit sem bætt verður við núverandi 132 kV virki. Innifalið í verki er einnig hönnun,
báðum tengivirkjum. Afhending á öllum búnaði er innifalin í verkinu.
TENGIVIRKI Á HÓLASANDI
OG RANGÁRVÖLLUM
Forval
Styrkir
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hlíðarendi - Yfirborðsfrágangur, EES útboð nr. 14741.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga-
sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að
markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn-
ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka
og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem
þjóna þessum markmiðum.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til
verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna
og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði
menningar, fræðslu eða íþrótta.
Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega,
fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði.
Umsókn skal beint til:
Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk,
Reykjavíkur og Þórshafnar
b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Ráðhúsi Reykjavíkur
Tjarnargötu 11
101 Reykjavík
Umsóknir berist eigi síðar en miðvikudaginn 1. apríl
2020 og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki
til afgreiðslu. Umsóknir skal senda á ofangreint heimilis-
fang eða á netfangið vestnor@reykjavik.is á umsóknar-
eyðublöðum sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkur-
borgar, www.reykjavik.is/vestnorraeni
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og
borgarritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. 411 4500.
Stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um úthlutun á fundi sínum
í Nuuk síðustu vikuna í maí 2020.
Reykjavík, 14. febrúar 2020
Borgarritari
Vestnorræni höfuðborgasjóður
Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar
auglýsir eftir styrkumsóknum
fyrir árið 2020
Tórshavnar kommunaReykjavíkurborgKommuneqarfik Sermersooq
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Lágaberg 1, Reykjavík, fnr. 205-1329 , þingl. eig. Guðmunda
Guðjónsdóttir og Kristinn L Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Arion
banki hf., Byko ehf., Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
14. febrúar 2020
Nauðungarsala
Raðauglýsingar 569 1100
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á