Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020 MORGUNBLAÐIÐ 15 Kristján Jónsson (1852-1926), dómstjóri Hæstaréttar frá 1. desember 1919 til 2. júlí 1926. Halldór Daníelsson (1855-1923) hæstarétt- ardómari frá 1. desember 1919 til 16. sept- ember 1923. Lárus H. Bjarnason (1866-1934) hæstarétt- ardómari frá 1. desember 1919 til 31. mars 1931. Eggert Ólafur Eggertsson Briem (1867- 1936), hæstaréttardómari frá 1. desember 1919 til 13.ágúst 1935. Páll Einarsson (1868-1954), hæstaréttardóm- ari frá 1. desember 1919 til 13. ágúst 1935. Einar Arnórsson (1880-1955) hæstarétt- ardómari frá 1. september 1932 til 30. apríl 1945. Þórður Eyjólfsson (1897-1975), hæstarétt- ardómari frá 1. október 1935 til 31. desember 1965. Gizur Ísleifsson Bergsteinsson (1902-1997) hæstaréttardómari frá 1. október 1935 til 1. mars 1972. Jón Ásbjörnsson (1890-1966), hæstarétt- ardómari frá 1. maí 1945 til 31. mars 1960. Árni Tryggvason (1911-1985) hæstarétt- ardómari frá 1. maí 1945 til 31. maí 1964. Jónatan Hallvarðsson (1903-1970), hæsta- réttardómari frá 1. maí 1945 til 31. desember 1969. Lárus Jóhannesson (1898-1977), hæstarétt- ardómari frá 1. maí 1960 til 10. mars 1964. Einar Arnalds (1911-1997) hæstaréttardóm- ari frá 1. ágúst 1964 til 29. febrúar 1976. Logi Einarsson (1917-2000), hæstarétt- ardómari frá 1. ágúst 1964 til 31. desember 1982. Benedikt Sigurjónsson (1916-1986), Hæsta- réttardómari frá 1. janúar 1966 til 31. desem- ber 1981. Gunnar Sigurðsson Thoroddsen (1910- 1983), hæstaréttardómari frá 1. janúar 1970 til 16. september 1970. Magnús Þórarinn Torfason (1922-1993) hæstaréttardómari frá 15. nóvember 1970 til 31. desember 1987. Ármann Snævarr (1919-2010), Hæstarétt- ardómari frá 1. maí 1972 til 31. október 1984. Björn Sveinbjörnsson (1919-1988) hæsta- réttardómari frá 1. ágúst 1973 til 1. jan. 1986. Þór Heimir Vilhjálmsson (1930-2015). hæstaréttardómari frá 1. mars 1976 til 30. júní 1995. Sigurgeir Jónsson (1921-2005), hæstarétt- ardómari frá 1. ágúst 1979 til 30. júní 1986. Magnús Jónasson Thoroddsen (1934- 2013), hæstaréttardómari frá 1. janúar 1982 til 8. desember 1989. Halldór Þorbjörnsson (1921-2008) hæsta- réttardómari frá 1. september 1982 til 31. ágúst 1987. Guðmundur Jónsson (1925-2019) hæstarétt- ardómari frá 1. janúar 1983 til 31. ágúst 1991. Guðmundur Skaftason (1922-2013) hæsta- réttardómari frá 1. nóvember 1984 til 31. des- ember 1989. Bjarni Kristinn Bjarnason (1926-1998), hæstaréttardómari frá 1. janúar 1986 til 31. desember 1991 Guðrún Erlendsdóttir (1936-) hæstarétt- ardómari frá 1. júlí 1986 til 15. apríl 2006. Hrafn Bragason (1938- ) hæstaréttardómari frá 1. september 1987 til 31. ágúst 2007. Benedikt Blöndal (1935-1991) hæstarétt- ardómari frá 11. febrúar 1988 til 22. apríl 1991. Haraldur Henrysson (1938-, hæstarétt- ardómari frá 1. janúar 1989 til 31. ágúst 2003. Hjörtur Torfason (1935- ) hæstaréttardómari frá 1. mars 1990 til 28. febrúar 2001. Gunnar Magnús Guðmundsson (1928- 1997) hæstaréttardómari frá 1. júní 1991 til 31. ágúst 1994. Pétur Kristján Hafstein (1949- ), hæstarétt- ardómari frá 1. október 1991 til 30. september 2004. Garðar Kristjánsson Gíslason (1942- ) hæstaréttardómari frá 1. janúar 1992 til 30. september 2012. Markús Sigurbjörnsson (1954- ), hæstarétt- ardómari frá 1. júlí 1994 til 30. september 2019. Gunnlaugur Claessen (1946-) hæstarétt- ardómari frá 1. september 1994 til 31. ágúst 2013. Arnljótur Björnsson (1934-2004), hæstarétt- ardómari frá 11. ágúst 1995 til 31. ágúst 2000. Árni Kolbeinsson (1947-), hæstaréttardóm- ari frá 1. nóvember 2000 til 28. febrúar 2014. Ingibjörg K. Benediktsdóttir (1948-) hæsta- réttardómari frá 1. mars 2001 til 28. febrúar 2014. Jón Steinar Gunnlaugsson (1947- ), hæsta- réttardómari frá 15. október 2004 til 30. sept- ember 2012. Hjördís Björk Hákonardóttir (1944- ) hæsta- réttardómari frá 1. maí 2006 til 31. júlí 2010. Páll Hreinsson (1963-). hæstaréttardómari frá 1. september 2007 til 15. september 2017 Viðar Már Matthíasson (1954- ), hæstarétt- ardómari frá 10. september 2010 til 30. sept- ember 2019. Eiríkur Tómasson (1950- ) hæstaréttardóm- ari frá 1. september 2011 til 31. ágúst 2017. Morgunblaðið/Sverrir Málflutningur í Baugsmálinu. Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir og Árni Kolbeinsson sjást hér, en á myndina vantar Hjördísi Hákonardóttur. Skipaðir dómarar Hæstaréttar Hér er upptalning á öllum fyrrverandi dómurum Hæstaréttar ásamt skipunartíma þeirra. Dómurum hefur verið raðað eftir því hvenær þeir voru fyrst skipaðir og hversu lengi þeir sátu. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Dómarar og starfsfólk í ársbyrjun 1983. Fremri röð frá vinstri: Björn Sveinbjörnsson, Guðrún Erlends- dóttir, settur hæstaréttardómari, Þór Vilhjálmsson, Magnús Þ. Torfason, Ármann Snævarr og Sigurgeir Jónsson. Aftari röð f.v.: Þorgeir Örlygsson, aðstoðarmaður dómara og nú forseti Hæstaréttar, Björn Helgason, hæstaréttarritari, Halldór Þorbjörnsson, Gaukur Jörundsson, settur hæstaréttardómari, Magnús Thoroddsen, Guðmundur Skaftason, settur hæstaréttardómari og Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.