Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Page 20
grískri goðafræði, aðstoða hreina mey við að klæðast opnum sand- ölum, sem hún mun klæðast sem brúður. Á vasa frá Etr- úrum sést nakin hirðmey reima á sig sandala með nöglum í sólum, sem skilja eftir sig far í teppum með orðunum „fylgdu mér“. Á sýningunni er einnig að finna sandala af róm- verskum hermönn- um. Sandalarnir eru enn heilir. Sams kon- ar skó má sjá í mynd- um, sem kenndar eru við sverð og sandala á borð við Ben Húr frá 1959, Kle- ópötru frá 1963 og Skylmingaþrælinn frá 2000. Á sýningunni eru einnig sand- alar með róm- verskum inn- blæstri úr smiðjum Yves Saints Laur- ents, Fer- ragamos og Rich- ards Ty- lers. Rúsínan í pylsuend- anum er rúbínrauð- ir sandalar með bönd- um með ísettum Swarovski- kristölum sem hlykkj- ast eins og snákar upp með ímynduðum ökkla. Sýningin stendur til 19. apríl. Sandalar hafa tekið á sig ýms- ar myndir í ald- anna rás. Tískuvitund Rómverja hefurreynst lífseig og sést það bestá vinsældum sandalanna, sem teknir eru fram þegar hlýna tekur og vetur linar tökin. Í Pitti-höllinni í Flórens var í vik- unni opnuð sýn- ing helguð sand- alanum sem ber því vitni að þegar kemur að tísku ber að feta í fótspor Rómverja. Sandalarnir láta ekki mikið yfir sér, en þeir koma víða fyrir í samtímamenn- ingu okkar og tíguleg hönnun Rómverja til forna lætur vel að auga nútímamannsins. „Við fætur guðanna: List fótabúnaðar í Róm til forna, sögulegum kvikmyndum og tísku samtímans,“ nefnist sýningin. Þar er að finna allt frá stytt- um og skreytt- um leir- kerum til fornra og nýrra sandala. Talið er að fyr- irrennarar sand- alanna hafi komið fram fyrir tíu þús- und árum, en blómaskeið þeirra var hjá Grikkjum til forna eins og sést af styttum af goðum þeirra. Einnig má sjá sandala á leir- kerum allt frá fimmtu öld fyrir Krist. Á einum vas- anum sést Eros, guð ástarinnar úr Aðeins vængina vantar á þessa gylltu sandala. Háir sandalar klæddu fætur rómverskra hermanna. Styttan er nokkur þúsund ára gömul, en sandalarnir gætu fengist í næstu verslun. Söguspor sandalanna Sandalarnir eru orðnir tíu þúsund ára gamlir og njóta á okkar dögum hylli sem aldrei fyrr. Þá báru vestumeyjar og rómverskir riddarar, afbrigði af þeim birtast í Birkenstock og krokkum. Í Flórens stendur nú yfir sýning helguð þessu sívinsæla skótaui. AFP Nokkur afbrigði af uppháum sandölum. ’ Sandalarnir látaekki mikið yfir sér,en þeir koma víða fyrirí samtímamenningu okkar og tíguleg hönn- un Rómverja til forna lætur vel að auga nú- tímamannsins. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.2. 2020 LÍFSSTÍLL ENGINN ÐBÆTTUR SYKUR ENGIN ROTVARNAREFNI 85% TÓMATPÚRRA VI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.