Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Qupperneq 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.2. 2020 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.45 Stóri og Litli 08.55 Dóra og vinir 09.20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 09.35 Dagur Diðrik 10.00 Mæja býfluga 10.10 Latibær 10.35 Zigby 10.45 Lína langsokkur 11.10 Ævintýri Tinna 11.35 Lukku láki 12.00 Nágrannar 13.45 The Dog House 14.35 Ultimate Veg Jamie 15.10 You, Me & Fertility 16.00 American Woman 16.25 Heimsókn 16.53 60 Minutes 17.41 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Trans börn 19.55 McMillions 20.50 Silent Witness 21.50 The Sinner 22.35 Prodigal Son 23.20 The Outsider 00.10 Springfloden ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 18.00 Að Norðan 18.30 Meira en fiskur 19.00 Eitt og annað af bílum 19.30 Þegar 20.00 Eitt og annað úr Eyja- firði 20.30 Eitt og annað af bílum Endurt. allan sólarhr. 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Heilsugæslan (e) 20.30 Heyrnin (e) 21.00 Kíkt í skúrinn (e) 21.30 Bókahornið (e) 22.00 Heilsugæslan (e) 22.30 Heyrnin (e) 23.00 Kíkt í skúrinn (e) 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 A Million Little Things 13.50 The Good Place 14.15 The Bachelor 14.15 For the People 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Ray- mond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Solsidan 18.10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 19.05 Pabbi skoðar heiminn 19.40 A.P. BIO 20.10 This Is Us 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Wisting 22.35 Love Island 23.20 Perpetual Grace LTD 00.15 The Handmaid’s Tale 01.05 The Capture 01.50 Blue Bloods 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Guðríð- arkirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Íslenska mannflóran. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 08.50 Disneystundin 08.51 Dóta læknir 09.14 Sígildar teiknimyndir 09.21 Músahús Mikka – 5. þáttur 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Heimssýn barna 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samatekt 13.35 #12 stig 13.55 Söngvakeppnin 2020 15.00 Söngvakeppnin í 30 ár 15.55 Okkar maður – Ómar Ragnarsson 16.55 Joanna Lumley í Japan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Innlit til arkitekta 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Hljómskálinn 21.05 Brot 21.55 Smámyndasmiðurinn 22.50 Laugardagsfár: Besta diskómyndin 24.00 Rauði dregillinn 01.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2020 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust- endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð- degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á K100. Mikil gleði og hamingja ríkti hjá starfsmönnum bráða- móttökunnar sem fengu á föstudaginn af- hentar öskjur fullar af ham- ingjuvörum og þakkir fyrir vel unnin störf undir miklu álagi frá Ísland vaknar, morgunþætti K100. „Við erum ótrúlegur hópur sem vinnum hérna. Við erum ótrúlega flott og lausnamiðuð og bíðum bara eftir því að einhver komi og bjargi þessu ástandi,“ sagði Ragna Gústafsdóttir deildarstjóri á bráða- móttökunni og ein þeirra sem tóku við verðlaununum. „Ég á ekki til orð. Okkur hlýnar um hjartarætur að fólk skuli hugsa svona fallega til okkar. Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði hún og þakkaði kærlega fyrir hlýhug í garð starfsmanna. Mikil gleði og hamingja París. AFP. | Hópur manna, sem gefið er að sök að hafa svikið tug- milljónir evra út úr frægu fólki og auðugu með því að þykjast vera ráð- herra, fór fyrir dóm í París á þriðju- dag. Notuðu mennirnir Skype og síli- kongrímu til að villa á sér heimildir. Svikahrapparnir þóttust vera Jean-Yves Le Drian, sem þá var varnarmálaráðherra Frakklands, en er nú utanríkisráðherra. Meðal fórn- arlambanna var auðmaðurinn Aga Khan, sem er andlegur leiðtogi is- maili-múslima, greinar af meiði sjíta. Véluðu þeir hann til að láta 20 millj- ónir evra (2,7 milljarða króna) af hendi rakna. Flókinn lygavefur Svindlið hófst árið 2015. Eftirherman hringdi myndsímtal til rúmlega 150 manna, meðal annars í leit að fé til að fjármagna „leynilega aðgerð“ – ým- ist lausnargjald eða aðgerðir gegn hryðjuverkamönnum – með loforði um endurgreiðslu frá franska ríkinu. Þrír einstaklingar létu blekkjast. „Ég vona að réttlætið nái fram að ganga og tryggja að þessir glæpa- menn fái makleg málagjöld,“ sagði hinn raunverulegi Le Drian við franska fjölmiðla áður en réttar- höldin hófust og bætti við að sér of- byði meint misnotkun á nafni sínu. Tveir fransk-ísraelskir menn, Gil- bert Chikli (54 ára) og Anthony Lasarevitsch (35 ára), eru taldir hafa skipulagt svindlið. Árið 2015 dæmdi franskur dómstóll Chikli í sjö ára fangelsi að honum fjarverandi fyrir svipað svindl 2005 og 2006. Þá sveik hann milljónir evra út úr frönskum bönkum og fyrirtækjum. Þóttist hann ýmist vera yfirmaður þeirra, sem hann hringdi í, eða njósnari. Í þeim réttarhöldum var fyrrver- andi stjórnandi í bankanum Credit Lyonnais spurð hvernig Chikli hefði farið að því að fá hana til að afhenda gerókunnugum manni eina milljón evra á salerni í bar í París. Fyrst hefði maður, sem kynnti sig sem forseta Credit Lyonnais, hringt í hana og sagt henni að leyniþjón- ustumaður myndi hafa samband og hún ætti að hlýða öllum hans fyrir- mælum. Njósnarinn hefði útskýrt að hann væri að vinna að máli, sem snerist um peningaþvætti og hryðjuverk og hún ætti að yfirfæra féð á sig til þess að brjóta glæpahring á bak aftur. Konan sagðist hafa verið undir þrýstingi í vinnunni og ekki viljað misstíga sig. Einstaklega mjúkmáll Alls tókst Chikli þá að svíkja út 60,5 milljónir evra (8,4 milljarða króna). Tókst að endurheimta 52,6 milljónir evra (7,3 milljarða króna). Hann sagði í viðtali við franska sjónvarpið árið 2010 að hann væri ekki glæpa- maður og fléttur hans væru leikur. Sumir væru mjúkmálir og aðrir ekki og hann hefði með sínum einstaka hæfileika náð í háar fjárhæðir. Chikli var handtekinn ásamt Las- arevitsch í Úkraínu árið 2017. Á sím- um þeirra fundust myndir af sílikon- grímu af Alberti II. Mónakóprinsi, sem benti til að nýtt svindl væri í undirbúningi. Alls eru sjö manns ákærðir í mál- inu. Aga Khan mun hafa millifært 20 milljónir evra til Póllands og Kína. Þrjár millifærslur voru frystar, en ein hvarf upp á 7,7 milljónir evra (einn milljarð króna). Nokkru síðar var tyrkneski við- skiptajöfurinn Inan Kirac narraður til að millifæra 42 milljónir evra (5,8 milljarða króna) til að borga lausn- argjald að því er honum var talin trú um fyrir tvo blaðamenn í gíslingu í Sýrlandi. Meðal annarra reyndu þeir einnig að hafa fé út úr Ali Bongo, forseta Gabon, og erkibiskupinum í París, en án árangurs. Chikli og Lasarevitsch neita ásök- ununum. Árið 2015 var gerð bíó- mynd, Je Compte Sur Vous (Ég treysti á þig), byggð á svindli Chiklis. Teikning af Anthony Lasaravitsch og Gilbert Chikli úr réttarsal. Þeir þóttust vera einn af ráðherrunum úr frönsku ríkisstjórninni til að svíkja út fé. AFP ÞÓTTIST VERA RÁÐHERRA OG SVEIK ÚT STÓRFÉ Mjúkmáll loddari fyrir dómstólum Hrapparnir sviku féð út í nafni Jean- Yves Le Drian utanríkisráðherra. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.