Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Síða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.2. 2020 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.50 Dóra og vinir 09.15 Mæja býfluga 09.25 Skoppa og Skrítla 10.10 Latibær 10.35 Zigby 10.45 Lína Langsokkur 11.10 Lukku Láki 11.35 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 The Dog House 14.35 Ultimate Veg Jamie 15.10 You, Me & Fertility 16.00 American Woman 16.25 Heimsókn 16.53 60 Minutes 17.41 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 19.05 Trans börn 19.45 McMillions 20.35 Silent Witness 21.30 The Sinner 22.15 Homeland 23.05 The Outsider 23.55 The Sandham Murders 00.40 The Sandham Murders ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.30 Eitt og annað frá Nes- kaupsstað 21.00 Royal – heimildamynd Endurt. allan sólarhr. 13.00 Catch the Fire 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Einfalt að eldast (e) 21.30 Stóru málin (e) Endurt. allan sólarhr. 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Ray- mond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 The Kids Are Alright 18.10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 19.05 Pabbi skoðar heiminn 19.40 A.P. BIO 20.10 This Is Us 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Wisting 22.35 Love Island 23.20 The Walking Dead 00.15 The Handmaid’s Tale 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Vídal- ínskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Rak- hmanínov og Gubai- dulina. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Minningargreinar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.40 Molang 07.43 Klingjur 07.54 Minnsti maður í heimi 07.55 Hæ Sámur 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bréfabær 08.20 Letibjörn og læmingj- arnir 08.27 Stuðboltarnir 08.38 Konráð og Baldur 08.50 Disneystundin 08.51 Dóta læknir 09.14 Sígildar teiknimyndir 09.21 Músahús Mikka – 7. þáttur 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Heimssýn barna 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samatekt 13.35 Sætt og gott 13.55 HM í skíðaskotfimi 14.55 Söngvakeppnin – upp- hitun 15.55 Söngvakeppnin í 30 ár 16.55 Mitt Kongó 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Hljómskálinn 21.05 Ísalög 21.55 Franskir bíódagar – Stóri dagurinn 23.25 Túlípanafár 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust- endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð- degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á K100. Adele gaf fólk saman og söng í brúðkaupinu Adele var ekki feimin að grípa míkrófóninn og syngja í brúðkaupi bestu vinkonu sinnar og söng nokkur af sín- um bestu lögum. Vinkona Adele, hún Laura Dockrill, bað Adele um að gefa sig og eiginmann sinn saman í London á dögunum og Adele gerði það ásamt því að syngja nokkur lög og þar á meðal Spice Up Your Life og sín eigin lög líka. þáttum á tónleikum og Útvarpið leikur 9. sinfóníu Beethovens að morgni nýársdags. Hefðir þurfa ekki að vera mjög gamlar. Hér á bæ er hefð að fara í íslensku bún- ingana okkar á þjóðhátíðardag- inn. Svo getum við sagt að hið vel þekkta HÚH! sé orðið að hefð. Eitt má þó alls ekki gleymast: Á Íslandi er hefð að hrópa ferfalt húrra Nokkuð hefur borið á því í seinni tíð að hrópað sé þrefalt húrra en við skulum halda í hefðina og hrópa áfram ferfalt. Í gríni er stundum hrópað átta eða tíu sinnum HÚRRA! Slíkt er í góðu lagi við og við. En ekki halda allar hefðir velli:  Lengi vel var hefð að standa upp fyrir forseta Íslands þegar hann kom inn þar sem fyrir sat hópur fólks.  Til eru dæmi um að danska var töluð á sunnu- dögum á Íslandi.  Á árum áður taldist það sjálfsögð hefð að karlmenn opnuðu bíldyr fyrir konum og tækju of- an.  Eldri Íslendingar kann- ast við að óviðeigandi þótti að klappa á eftir þjóðsöngnum.  Í gamla daga var hefð að kveikja ekki á jólaseríum fyrr en á aðfangadag.  Víða hérlendis var hefð að hafa lambalæri/hrygg í há- deginu á sunnudögum.  Hefðin var að baka fjöl- margar smákökutegundir til jólanna. Synir Steins Lárussonar skreyta jólatré jólin 1971. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Ferfalt húrra Hvað skal gera? Albert Eiríksson albert.eiriksson@gmail.com Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knatt- spyrnu, tekur HUH-ið. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hefðir eða óskráðar sið-venjur sem ganga fráeinni kynslóð til annarrar eru mikilvægur hluti af menning- unni og eru gjarnan vegvísir til samskipta. Stundum hafa þær ákveðna táknræna merkingu og stundum vitum við hvers vegna. Fólk sem hefur búskap skapar sínar hefðir. Hátíðar- og viðhafn- arbúningar teljast til hefða svo dæmi séu nefnd. Einnig flokkast ýmsar kveðjur og matargerð til hefða. Hjá flestum er hefð að borða bollur á bolludaginn og hjá mörgum að borða skötu á Þor- láksmessu. Þá er það hefð að klappa ekki milli kafla í verkum í nokkrum ENGINN ÐBÆTTUR SYKUR ENGIN ROTVARNAREFNI 85% TÓMATPÚRRA VI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.