Íslenzka vikan - 03.04.1932, Síða 3

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Síða 3
F 0 RM ALI . Pað er augljóst mál, að fyrsta skilyrðið til J>ess að verzlanir lanclsins hafi íslenzkar vör- ur á boðstólum er það, að þeim sé kunnugt hverjum slíkum vörum sé völ á, sem og hvar þær eru fáanlegar. Vér höfum því tekið oss fyrir hendur, að safna upplýsingunt wm þetta efni — eftir því sem tími hefir unnizt til — og nú látið gera heildarskrá yfir þær íslenzkar vörur, er vér höfum fengið upplýsingar um að til viern í landinu sem og framleiðendur þeirra og seljendur. Eru framleiðendur og seljendur ■settir þar i stafrófsröð og á eftir nafni hvers eins taldar upp þær vörutegundir er hann hefir að bjóða. Til hægðarauka hefir einnig verið gerð skrá yfir hina ýmsu vöruflokka í stafrófsröð, og nöfn framleiðenda og selj- enda talin undir hverjum flokki. Sökum þess hvað txmi til undirbúnings hefir verið takmarkaður, sem og að hér er ■uni byrjunarstarf'semi að ræða, má búast við að ekki hafi náðst til allra íslenzkra iðnrek- enda eða þeirra er íslenzkar vörur hafa að bjóða, en engu að síður væntum vér þess þó, að hér sé stigið spor í rétta átt til að greiða fyrir samvinnu milli framleiðenda og selj- enda í landinu, og sendum vér því vöruskrána eins og hún birtist hér, til verzlana landsins, á því trausti, að hún megi verða til nokkurs e/agns. Reykjavík, 2. febrúar 1932. Framkvæmdanefnd „íslenzlcu vikunnar“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslenzka vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.