Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 9
7
ÁSMUNDUR SVEINSSON
MYNDHÖGGVARI.
Lauganesi -— Reykjavík.
Býr til smáar og stórar myndir í stein-
steypu úr margvíslega litum granit-
mulningi. Þessar myndir eru mjög
fagrar og hentugar sem standmynd-
ir innan húss og í skemmtigarða.
Einnig gerir hann úr þessu efni marg-
víslegar skreytingar á steinhús, t. d.
skreytingu á súlur, á veggi og kring
um dyr.
BALDUR HELGASON,
Akureyri.
Trésmíði ýmiskonar. Skíði.
BENEDIKT B. GUÐMUNDSSON & CO.
PYLSU- OG SALATGERÐ,
Vesturgötu 16. Sími 1769. Reykjavík.
Miðdegisverðar pylsur og kjötmeti:
Hakkað kjöt.
Kjötfars.
Hvítlaukspylsur.
Kúmenspylsur.
Wienerpylsur.
Medisterpylsur.
Murnbergerpylsur.
Parísar Saucise.
Saucise de Montbéliard.
Áleggspylsur, hráar:
Braunsweiger.
Salami.
Spegepylsa.
Ceverlat (býzk gerð).
Allskonar Svínakjöt, reykt;, t. d'.
Bayome Ckinke, Bacon,
Síðuflesk fileé, o. fl.
Áleggspylsur, soðnar:
Bjórpylsur.
NOTIÐ ÍSLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.