Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 21

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 21
19 Þakglugga Þekrennur Brúsa allskonar, o. fl., o. fl. GUÐMUNDUR EINARSSON, Listvinahúsið, Reykjavík. Leirbrennzla. Munir úr íslenzkum Ieir: Sjómaður með lúðu á baki (hæð 39 em). Fálki á stalli (hæð 40 cm.). Finngálkn, bréffarg (hæð 10 cm.). Kertastjaki þríarmaður (hæð 14 cm.). Kertastjaki fyrir eitt kerti (hæð 12 cm.). Öskubakki og vindlingahylki. Blómvasar frá 10—60 cm. Dósir, ótal tegundir. Skrautker. Könnur með 2-—4 bikurum. Mörgæs (hæð 10 cm.). Auk þess ýmsir hlutir eftir pötnunum með eins mánaðar fyrirvara. Hluti yfir 1 meter á hæð, er ekki hægt að brenna ennþá. Flestir hlutirnir eru með glerung og litaðir margvíslega. Nr. 1 og 3 fást í ,,Terrakotta“. HATTA OG SKERMABÚÐIN (Ingibjörg Bjarnadóttir), Austurstræti 8. Reykjavík. Saumar nýtísku kvennhatta úr beztu efnum. Lampaskerma á standlampa og borð- lampa. Loftskerma og Luktir úr silki og perga- ment í öllum litum. NOTIÐ ISLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.