Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 34

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 34
32 sett og einstaka muni,, Stóla af öllum mögulegum gerðum, Rúmdínur alls- konar, Legubekki (dívana), Rullu- gardínur, Skammel. Áherzla lögð á vöruvöndun. KVELDÚLFUR, H.F. Reykjavík. Framleiðum: Síldarolíu, Síldarmjöl. Allar tegundir af Saltfiski, verkuðum og överkuðum. KÖRFUGERBIN, ÞORSTEINN BJARNASON. Talsími 2165. -Skólavörðustíg 3 — Reykjavík. Körfugerðin býr til: tJr reyr og sefi, Stóla, bólstraða með og án fjaðrasætis. Úr reyr og sefi, Setbekki (Sófa), bólstraða í stíl við stólana. Borð, stör og smá, mismunandi gerðir og í stíl við stóla og setbekki. Te og Kaffiborð, á hjólum meo hyll- um, Elatan ýmist Tneð gleri, bónuð eða með setdúk. Píanó og Orgel-Bekki, með bólstruðu sæti. Kolla (Taburet), bólstraða með rið- uðu sæti. Blómaborð, fyrir einn eða fleiri potta. Blómajötur, fyrir jurtir og potta. Nótnastæði, mismunandi stærðir. Barnastólar, bólstraðir og mismun- andi gefðir. Allt, sem búið er til úr reyr er ýmist :gult, brúnt, hvítt eða rautt (Mahogni) að lit. Allt það, sem er búið til úr sefi, er með sínum náttúrulit. 'Eikarstólar, bólstraðir með fjaðrasæti NOTIÐ ISLENZK SKIP.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.