Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 35

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 35
33 í brúnum og rauðum (Mahogni) lit. Sjúkrastólar, úr reyr eða sefi. Tága-stólar, óklæddir, ýmsar gerðir, hvítir, brúnir og gulir. Barnavöggur, með hjólum og tjald- stöng. Þvotta-Körfur, fyrir blautan og hrein- an þvott eða ull, allar stærðir. Körfur, fyrir óhreinan þvott, ýmsar gerðir og stærðir. Bankarar úr gljáreyr. LOFTUR SIGURÐSSON, Laufásveg 34, Reykjavík. Býr til: Borðstofu-, Svefnstofu-, Dagstofu- og Skrifstofu-húsgögn. Búðainnrétting og öll algeng trésmíði. MAGNÚS G. GUÐNASON, STEINSMlÐAVERKSTÆÐI. Grettisgötu 29. Sími 1254. Reykjavík. Framleiðir úr innlendu efni: Legsteina. Grafreitagirðingar. Tröppur og aðrar steinsmíðavörur til húsa. Grásteininum íslenzka, sem við fram- leiðum úr, göngum við þannig frá, að hann veitir áhrifum veðráttunnar engu minni mótstöðu en harðari steinteg- undir, og jafnast því íslenzkir minn- isvarðar á við erlenda, þegar efnið er réttilega meðfarið. NOTIÐ ÍSLENZKAR VÖRUR.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.