Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 48

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 48
46 H.F SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS. Reykjavík. Framleiðir: Síðstakkar, fjórar stærðir, Nr. 1—4. (Allar tvöfaldar, ytra byrði úr striga, innra byrði úr sterku lérefti). Síðstakkar, „Talkumstakkar", Nr. 1—4. Síðstakkar drengja, Nr. 5—6. (TjT sterku lérefti). Hálfbuxur, tvær stærðir, Nr. 1—2. (Einfaldar úr striga með tvöf. ísetu). Pils, þrjár stærðir, Nr. 1—3. (Tvöföld, ytra byrði að framan úr striga, innra byrði úr sterku lérefti). Pils, með smekk, aftan og framan. Svuntur, tvær stærðir, Nr. 1—2. (Tvö- faldar, ytra byrði úr striga, innra byrði úr sterku lérefti). Svuntur, tvær stærðir. Nr. 1—2. (Ein- faldar úr sterku lérefti). Kventreyjur, ein stærð, Nr. 4. (Úr lér- efti, tvöfaldar niður á brjóst og tvö- faldar ermar). Karlmannatreyjur, þrjár stærðir, Nr. 1—3. (Allar tvöfaldar úr sterku lér- efti, þrefaldar á olnbogum). Karlmannabuxur með axlab., Nr. 1— 3. (Allar tvöfaldar úr sterku lérefti, með ísetu úr striga). Drengjabuxur, ein stærð, Nr. 4. (All- ar tvöfaldar úr sterku lérefti með axlaböndum). Vinnuskyrtur, þrjár stærðir, Nr. 1—4. („Bullur“ úr striga, hnepptar á brjóst- inu, með útaf-liggjandi kraga). Ermar. (Einfaldar úr sterku lérefti). Sjóhattar. (Enska lagið með strigakolli). kolli). Ullar-síðstakkkar (,,Doppur“) úr sterku ísl. ullarefni. NOTIÐ ÍSLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.

x

Íslenzka vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.