Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 51
49
Svínasulta, í stykkjum
Nautasulta í stykkjum
Blóðmör og lifrarpylsa.
Ýmsar vörur:
Saltað dilkakjöt, í tunnum
Saltaðar sauða-rullupylsur
Sauðtólg í Vá kg. stykkjum og stærri
Svínafeiti í ca. 1—2 kg. belgjum.
Selur einnig í heildsölu:
Osta,
Smjör og
Skyr frá Mjólkurbúi Flóamanna.
(Sjá1 nánari sundurliðnum Mjólkurbús
Flóamanna).
Úti um land eru þessir umboðsmenn
Sláturfélagsins:
Á fsafirði: Páll Jónsson, Sundstræti 35
Á Siglufirði: Sigurður Kristjánsson,
kaupmaður.
Á Akureyri: Þorvaldur Sigurðsson,
Hafnarstræti 90.
Á Seyðisfirði: Gestur Jóhannsson.
f Vestmannaeyjum: Jóhann A. Bjarna
son. —
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK,
Keykjavík.
Framleiðir (byggir að nýju):
Skonnortur og kúttera og tréskip af
öllum vanalegum stærðum.
Vélbáta til flutninga og fiskiveiða.
Bjargbáta allskonar.
Skipsbáta, Jullur og Skektur.
Pramma og Doríur.
Siglingartré (Runnholt) allskonar.
Möstur, ískassa, Háglugga (skighlet).
Teak-Hurðir og Glugga, til skipa.
NOTIÐ ÍSLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.