Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 57
Vélaviðgerðir.
Mótorviðgerðir.
Birgðir af öllum járnbúnaði á botn-
vörpur.
Smíðum:
Olíu- og lýsisgeyma allar stærðir.
Stálgrindahús af öllum gerðum.
T. d. fjárhús, hlöður, vermihús o. fl.
sem auðvelt er að flytja og hver sem
er getur sett upp.
Kælilagnir í frystihús.
Hitalagnir fyrir hverahita og með
venjulegum katli.
Hitastöðvar fyrir lofthitun með rás-
um, sérílagi fyrir fiskþurkun.
Vatnshjól og turbinur ásamt pípum
tilheyrandi.
Smábrautir og vagna á reiti og þess-
háttar.
Lyftikrana rafknúna eða mótorknúna.
Hjólbörur fyrir steinsteypu.
VIGFÚS jónsson,
Akureyri.
Skrautmáling — Auglýsingaspjöld.
VIGFÚS SIGURGEIRSSON,
Akureyri.
Ljósmyndagerð allskonar.
VÖLUNDUR H.F.,
TRÉSMÍÐAVERKSMIÐJA,
Reykjavík.
Býr til:
Hurðir, allar gerðir
Glugga, allar gerðir
Lista, allar gerðir
Trésmíði allskonar, til húsa, o. fl., o. fi.
NOTIÐ ÍSLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.