Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 58

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 58
56 ÞORSTEINN JÓNSSON JÁRNSMIÐUR, Vesturgötu 33. Reykjavík. Býr til: Til skipa: Togblakkir með botni. Kolafötur. Múrningar. Gálgakengi. Hlífajárn í gálga. Krókar allskonar, fótreipiskeðju, vængja og bobbinskeðju, járnkassa í báta o. fl. Til húsbygginga: Stigahandriði eftir teikningum. Járnhandrið á tröppur og svalir. Járngrindur í hlið. Leiðisgrindur. Járnsprossa í glugga í hús (eftir máli). Lamir allskonar með stöflum. Hurðarlokur stórar og smáar. Lausar smiðjur (stignar). Fyrir sveitirnar: Ljábakka. Hestajárn. Vagnhestajárn. Skaflajárn. Hjólhestastóla fyrir verzlanir og skrif- stofur. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON, Reykjavík. Framleiðsluvörur: Egils ÖI: Bjór............ á 1/2 flöskum Pilsner . . . . á V2 flöskum Bajer........... á 1/2 flöskum Maltextrakt . . á 1/2 .flöskum Hvítöl . . . . á 1/2 flöskum Hvítöl . . . . á 7i flöskum Hvítöl .... á 5 Ltr. glerbrúsum NOTIÐ ÍSLENZK SKIP.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.