Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 78

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 78
76 LAMPASKERMAVERKSTÆÐI RIGMOR HANSEN, Aðalstræti 12. Reykjavík. Býr til: Silkiskerma, Pergamentskerma, Blóm til skreytinga. (Búin til úr brauði). Púðauppsetning. NETAGERÐARVINNUSTOFA BJÖRNS BENEDIKTSSONAR. Sími 1992. Reykjavík. Býr til og selur allskonar net, svo sem: Snyrpunætur, Síldarnet, allar stærðir, Dragnætur (Snurrevaad), Botnvörpur, Laxanætur, Ádráttarnætur, o. fl. ÓLAFUR HVANNDAL, PRENTMYNDAGERÐ. Mjóstræti 6. Sími 1003. Reykjavík. Býr til: Myndamót fyrir prentun af hvaða tæg'i sem er og í allskonar litum. Myndamót fyrir litprentun. Myndamót úr zinki og kopar. Myndamót allskonar, gerð eftir pöntun fyrir einstaklinga, blöð, bækur og tímarit. PRENTSMIÐJAN ACTA. Sími 948. Reykjavík. Allskonar prentun: Blöð, Tímarit, Smáprentun, Litprentun, NOTIÐ ISLENZK SKIP.

x

Íslenzka vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.