Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 83

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Page 83
Oft er þörf en ntí er natiðsyn að landsmenn standi fast saman og styðji hið eína innlenda Eimskípafélag, með því að láta það sitja fyrir öllum fólks- og vöruflutn- ingum. r Islendíngar! Gætið þess, að hver sá eyr- ir, er þér greiðið í fargjöld og farmgjöld til erlendra skipafélaga, hverfur burtu ur landinu. Gleymíð því ekki að stuðla að auk- inni atvinnu og velmegun í landinu með því að skifta við r Eímskipafélag Islands

x

Íslenzka vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.