Minnisblað - 01.11.1932, Page 6

Minnisblað - 01.11.1932, Page 6
-6- i i Þegar við höfum lagt Þessa spumingu | fyrir einhvern andbanning, Þá skulum við í skrifa hjá okkur nafn hans og heimilis- fang, daginn Þegar spurt er og svör eða undirtektir undir spurninguna. Undirtektirnar geta verið á 5 vegu: 1. Hann svarar játandi. 2. Hann svarar neitandi. 3. Hann segist ekki hafa gert sjer nægi- lega ljósa grein fyrir Því„ | 4. Hann svarar með vífilengjum og útúr- dúrum. | 5. Hann svarar ekki eða neitar að svara. Við getum látið sitja við undirtekt- irnar, án Þess að fara lengra út í málið,, Við græðum ekkert á karpi um Það„ En við græðum á undirtektunum, hverjar sem Þær verða. 1. Ef maðurinn svarar játandi, getum við síðar krafist að fá að vita í hverju gagnið er fólgið. 2. Ef hann svarar neitandi, Þá höfum við Þaú ákveðið dæmi um mann, sem breyt- ir á móti betri vitund, eða vill Þjóð- inni ógagn. 3. Ef maðurinn segist ekki hafa gert \ sjer grein fyrir Þessu, Þá getum við á ( eftir sannað, með skírskotun til ákveð- ins manns, sem telur sig andbanning, án Þess að vita hvort bann er gott eða ilt. 4. Ef maðurinn svarar með vífilengjum, Þá er Þar dæmi um mann, sðm Þorir ekki að rökræða málið. 5. Ef hann svarar ekki, höfum við Þar ! sönnun um mann, sem vill fara huldu höfð:.. | Hvers vegna? Við getum náttúrlega spurt fleiri í spurninga. En Þá er nokkur hætta á Því

x

Minnisblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.