Minnisblað - 01.11.1932, Page 8

Minnisblað - 01.11.1932, Page 8
i BRÚARLAMDSFÖR. Stúkan Ss ja á Álafossi íingn. R jcíag-!- ið í Mosfellssveit iDoðuðu til almenns ^ i fundar að Brúarlandi sunnudaginn SO.Þ.m,, j og skyldi Þar ræða 'bann- og 'bindindismál,; Tveir menn voru ráðnir og auglýstir ! sem ræðumenn á fundinum: Stórtemplar og æðstitemplar Framtíðarinnar. Prentað fundafboð var sent með pósti á hvert einasta heimili í Mosfellssveit og á Kjalarnesi með góðum fyrirvara. Sunnudagurinn rann upp með fegursta haustveðri sem á verður kosiö. Stórt. og; æðstit. Framt. vildu ekki láta bíða eftir sjer. Þeir voru komnir á fundarstað laust úr hádegi. Ekki Þótti fundarfært kl. 1 og var Því dokaö við til kl. 2, Þá var fund- ur settur. Stórt. kvaddi sjer fyrstur hljóðs. ; Hann flutti alllangt erindi, prýöilegt ; að efni og framsetningu, eins og vænta mátti af honum. Næstur honum fór æðstit. Framt. á ræðupall og las af blöðum, eins • og gömlu prestamir. Hann f jekk Þó mgög gott hljóð, Því Mosfellingar eru menn loarteisir. Þessu næst talaði formaður Ungmennafjelagsins stutt erindi, en vel ; flutt. Eftir Það^var löng Þögn. Loks urðu fundarmenn ásáttir um að gera fund- arhlýe. Það fundarhlje stendur enn, og stendur vísast meðan land byggist. Fund Þenna hafa setiö um 50 manns.Úr j- st. Esja voru fáeinir fjelagar, líklega j 6-8, enda er stúkan fámenn. En góður stofn mun vera í Þessum hóp, Þótt fámenn- ur væri. Aðrir fundarmenn munu hafa ver- 1

x

Minnisblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.