Minnisblað - 01.11.1932, Qupperneq 9

Minnisblað - 01.11.1932, Qupperneq 9
-9- I i I ið ungmennafjelagarað miklum meirihluta, fleat unglingar, komnir Þengað til Þess að dansa vikivaka,- og er Það alls ekki til ámælis sagt0 Pormaður Ungmennafjelags- ins er Grímur Skúlason á Úlfarsfelli,- mannvænlegur maður, enda á ekki langt í sett að seilast um góða kosti. Missýnist mjer Þá mikið, ef Þindindismálið á Þar ekki öruggan og vígfiman stafnbúa. En Grímur er enn ungur að aldri. Ekki varð jeg var við höfðingja svei.t- anna á Þessum fundi. Einn Þeirra, barna- skólastjórinn í Mosfellssveit, hýr í fund arhúsinu. Átti hann hæga fundarsókn, að eins fáar tröppur niður að ganga úr íbúð sinni í kjallarann. En skólastjórinn rjeðst nú samt ekki í Það ferðalag, helduú hvarf hann burt af heimili sínu rjett um Það leyti sem fundur átti aö hyrja. Var mjer sagt að hann hefði farið til söng- æfingar á einhvern hæ í grendinni. Má af Þvi ráöa að hann telji söngæfingar í Mos- fellssveit miklu hrýnna stórmál, en hann eða hindindi. Ýmsir menn Þykjast Þó vita, að hvert einasta söngfjelag í landinu, utan stærri kaupstaðanna, eigi Þau örlög að deyja, áður en lokið er æfingum fyrstu laganna. Áf öllu Kjalarnesi og úr allri Mosfells sveit mun ekki hafa komið einn einasti hóndi og ekki ein einasta hóndakona til Þessa fundar. Og vel gæti jeg trúað Því, að í næstu útgáfu af lögreglusamÞykt Mos- fellssveitar yrðu se.ttar öryggisráðstaf- anir gegn umferð hindindismanna. Ef'tir fundinn var sungið og dansað til kl. 6ý. Var reglulega ánægjulegt að sjá og heyra Þetta glaða og frjálsmannlega fólk, og sjá og heyra hvað lítið eimir

x

Minnisblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.