Minnisblað - 20.12.1932, Síða 4

Minnisblað - 20.12.1932, Síða 4
otvakpið og reglan. Síðasta StórstúkuÞing aamÞykti a.6 fela framkvæmdanefndinni að leggja alt kapp á notkun útvarpsins í Þágu 'bindindismálsins, Jafnframt samÞykti Þingið yfirlýsingu um '• Það, að Það teldi "einstaklingtim og ein- stökum deildum Reglunnar óheimilt að koma fram í útvarpinu fyrir hönd Reglunnar, nema með ráði og samÞykki framkvæmdanefnd^ ar Stórstúkunnar". i í skýrslu sinni til sícasta Umdæmis- stúkuÞings víkur U.æ.t. (Pelix Guðmunds- son) að Þessu máli og fer um Það svofeld- um orðum: "Nefnd sú er síðasta StórstúkuÞing fól að ræða við útvarpsráðið um aðgang Regl-j unnar að Því, gekk víst inn á Það að Stór-- stúkan eöa framkvæmdamefnd hennar yrði eítirleiðis sá eini aðili fyrir hönd Regl- unnar; sem éheyrn fengi og samið yrði við, iVeit jeg ekki hvort Það her að skilja svo, að nefndin eða StórstúkuÞingið sem saiaÞykti Þetta, hafi litið svo á, að ekki v&ri rjett að hleypa öðrum liðum Reglunn- ar að Því, eða Það hefur Þýtt Það,^að nefndin eða fulltrúar hafi verið óánægöir með Þaö aö jeg fjekk Þessi umræðukvöld í fyrra. Þætti mjer Það ólíklegt Þar sem Það var í rauninni fyrsta áherandi starf- semi Reglunnar í útvarpinu. En hvað sem Því líður hefi jeg taliö Það tilgangs1aust að reyna^að fá útvarps- umræður af hendi Umdæmisstúkunnar eftir Þessa samninga nefndarinnar og samÞykt StórstúkuÞingsins. En Því held jeg hiklau^ fram að slíkar umræður eigi Reglan að fá einu sinni a ári að minsta kosti".

x

Minnisblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.