Minnisblað - 20.12.1932, Síða 8

Minnisblað - 20.12.1932, Síða 8
-8 Fyrir rje t t i. j Dómarinn,r Djer eruö ákærður fyrir hús- fcrot og Þjofnað. Hverju svarið Þjer Því? Fanginn; Kæran er rjett. Jeg játa Það. Dómarinn: Hafið Þjer nokkrar málsbætur fram að færa? Fanginn: Já, fullar málshætur. Dómarinn: Hverjar eru Þær? Fanginn: Jeg gerði 'Þetta af fróðleiks- fýsn. Jeg vildi vita af eigin reynd hvern- ig innbrotsÞjóf er innanbrjósta eftir framinn verknað. Dómarinn: Og kallið Þjer Þetta máls- bætur? Fanginn: Jeg get sannað að Þetta eru fullar málsbætur. Dómarinn: Hvernig Þá? Fanginn: í heilagri ritningu segir post ulinn: Reynið og prófið alla hluti. Jeg hef ekki gert annað en hlýða boði ritning- arinnar. Engum verður hegnt fyrir að fara að hennar boðxim. Dómarinn: (við rjettarÞjón) Farið burt með fangann. Yfirheyrslunni er frestað. A ANNAN arfund. S j Mikill og bræður og Þið skuluð getur veri okkar húsi í JÓLUI'I heldur Framtíðin viðhafi era Þórður ðlafsson, flytur ræð\|. góður söngur.- Komið á fundinn, systur, allir sem komið geta,og , sannfærast um, að jólasamkoma ð ánægjuleg í okkar félagi og , ekki síður en annarsstaðar.

x

Minnisblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.