Minnisblað - 10.03.1933, Blaðsíða 4

Minnisblað - 10.03.1933, Blaðsíða 4
100 fje'lögum^utan dyra sem nauðsynlega Þyrftu að hlýða„ Hinum almenna fjelaga gefast ekki mörg tækifæri til Þess að ''styrkja hag Þess- arar Reglu og efla hag hindindismálsinsH, - tækifæri sem hann er fær um að nota eða getur komið við að nota. Fundasókn er tækifæri sem nálega allir geta notað og eru færir um að nota - og um leið eitt af veigamestu tækifærunum. Það er óafsakanlegt hirðuleysi af fje- lögunum, að láta Þetta tækifæri ónotað. F U N D I R. Fundurinn 25. des. (annan dag jóla). Fundarsokn var goð. Br, Þórður Ólafsson flutti predikun. Söngflokkur stúkunnar söng noldcra sálma. Engin ný mál rædd. Fundurinn 9. janúar. Tekinn inn einn nýr fjelagi. Kosin nefnd til Þess að gangast fyrir sameiginlegum afmælisfagn- aði í’rámtíðarinnar og VÍkings: Sæmundur Bjarnason Flosi Sigurðsson Margrjet Árnadóttir. Br. Indriöi Sinarsson hafði hagnefndar- atriði og talaði um ýmislegt úr sögu Reglunnar hjer á landi í tilefni af 4S. afmælisdegi hennar (10. jan.). Fundurinn 35. janúar. Tveimur fjelögum var vikið ur stúkunni vegna vanskila. Kosnir emhættismenn fyrir fehr.ársfjórð- ung. Hagnefndaratriði hafði hr.Jóhann

x

Minnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.