Máni - 26.01.1932, Blaðsíða 3

Máni - 26.01.1932, Blaðsíða 3
-3- Því hann talaði í svefni, tautaöi hann í sífellu Rita, Rita. Konan hans, já, Því hann var giftur, var ósegóanlega hamingjusöm, Því hún var fullviss um aö hún átti hezta manninn á jarðríki, Því aö hverri nóttu hélt hún að hann dreymöi sig, Þegar hann hvíslaöi henn- ar kæra nafn. Hún hét nefnilega Rita. (Þýtt úr dönsku). Guömundur Helgason. SVEITASÆLA. Eg geri ráö fyrir Því aö fólk al- mennt geri sér grein fyrir hvers viröi Þaö er hverjum manni,- en einkum Þó unglingum, að fá tækifæri til Þess að dvelja,- Þó ekki sé nema lítinn tíma að sumrinu,- uppi 1 sveit, sem kallað er. Mætti öllum vera Þaö ljóst, en £ó sérstaklega Þeim er viö sjó húa,og oft undir misjafnlega hagstæöum skilyrö- um. Ég segi Þetta ekki út í hláinn, Því síðe.stliðið sumar, í fyrsta sinn á æfinni, varö ég fyrir Því láni aö dvelja um nálega 3«je mánaöa skeiö uppi í sveit. Verö ég Þó aö láta Þess getiö, aö í fyrstu hálfkveið ég fyrir, og Þaö Því fremur, Þar sem ég átti að gegna a-ö svo miklu leyti sem ég hafði orku til, svokölluöum vinnukonustörf- um, en Þau voru í Því fólgin að elda mat, Þvo Þvott, gæta harna'o.s.frv. Tómstundir voru Því litlar, en Þrátt fyrir Það varð dvöl mín i sveitinni hin ánægýulegasta. Og Þaö finn ég ástæöu til að taka fram, að ég hlakk- aöi til og heið hvers dags með eftir- væntingu, Þrátt fyrir Þau skyldu- störf, sem ég Þó átti að inna af hendi dag hvern. Ég vil Því, kæru lesendur, henda ykkur sérstaklega á Þetta. Ger- iö all't sem í ykkar valdi stendur til Þess, aö afla ykkur tækifæris aö kom- ast til góös fólks í sveit, Þó ekki sé nema lítinn tíma aö sumrinu, og setjið ekki fyrir ykkur Þó að Þið eigið að hafa einhvern starfa á henð.i. Blessuð sólin og löngu sumardagarnir meö sínum hjörtu kveldum færa ykkur svo mikinn líkamlegan og andlegan unaö aö fyrir slíkt er mikið leggjandi í sölurnar. Geymi jeg marg- ar kærar endurminningar frá síöast- liönu sumri og sumar Þeirra veröa mér ógleymanlegar. D í s a. BETRA SEINT EN ALDREII Það var hringt dyrahjöllunni hjá frú Guðrúnu, og hún flýtti sér að opna dyrnar, en varö mjög undrandi er hún sá digran mann, sem var 1 vinnufötum. og var ungur maður meö honum. "Hvað?, Hver eruð Þér"? spyr frúin. "Þetta er vatnslagningamaðurinn", svarar sá digri. "Ha, vatnslagningamaöurinn? Hvaö viljiö Þér hingað?" "Eg á aö líta á haðkerið". "Á hoökeriö okkar?" "Auðvitaö kæra frú. Hvar er Þaö?" Prúin sem var of hissa til að geta hannað Þeim aö fara inn, hélt ef til vill aö maöurinn hennar hefði hringt án Þess að hún vissi um, sýndi Þeim haðkerið. "Jó, nú svo Þaö lekur", sagði sá digri,meöan hann var að skoða Þaö frá öllum hliðum. "LekurJ nei, Þaö lekur alls ekki". Nú var sá digri undrandi. "Nú, Þið hafið Þó vist ekki hringt til mín til að ég skyldi- sjá aö Þið hafiö haö", sagði hann. "Eg hef alls ekki hringt til yðar", sagöi frúin. "Þaö Þýðir nú ekkert aö segja Þaö, Því ég fór sjálfur í símann". Síð^ an tók hann upp vasahókina sína og las: "Noröurgata 26 á 2. hæð til hægri"."Er Þaö ekki hér?"Ju-ú", svaraöi frúin. "Og Þaö var frúin sjálf, sem hringdi, sjáið Þér, Þaö stendur frú Sigríöur". "Frú Sigríöur, Þaö var nú nokkuð annaö. Já, hún átti heima hérna, en hún flut+k fyrir 2 mánuö m". "Tveimur mánuöum.' En hvaö fólk er óforskammað, að hringóc. eftir okkur og flytja svo". (Þýtt úr dönsku). Guöhjartur H. Helgason.

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/1465

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.