Máni - 26.01.1932, Blaðsíða 4

Máni - 26.01.1932, Blaðsíða 4
-4- S N J 0 R' I N N. Pegar haustið kemur förum við krakk- arnir að hlakka til að fá snjóinn0 Snjórinn er úr föstu efni, hann mynd- ast Þegar loftið er Það kalt, að vatn- ið sem gufar upp af jörðunni frýs, og Þegar hann er orðinn svo Þungur að kornin geta ekki svifið í loftinu, falla Þau niður til jarðarinnar, og kallast Það hríð„ Þegar snjórinn er kominn förum við á sleða og skíði, svo í snjókast, hyggjum snjóhus og leikum okkur eftir föngum, og er Það holl skemtun að leika sér í snjónum. Snjór- inn er til mikils gagns, til daanis hlífir hann jörðunni svo hún kali ekki, en aftur á móti getur hann valdið hörmungum og jafnvel dauða. lVíargur mað- urinn hefir látið líf sitt í miklum hríðum og Þá ekki skepnurnar síður. Þegar mikill snjór er eiga skepnurnar oft ákaflega hágt, einkanlega litlu fuglarnir, sem eru hér hjá okkur á veturna, Þeir eiga hágast. Þegar snjór- inn liggur eins og hvít áhreiða yfir öllu, herjast Þeir við hmngur og kulda. Pað er skylda okkar að létta Þeim hörmungarnar, að svo miklu leyti sem við getum. Það gerum við hezt með Því að gefa Þeim eitthvað að horða. Það launa Þeir okkur meö Því að syngja fyri okkur Þegar ferað vora og lífið fer að verða léttara f'yrir Þá. Olga Benediktsdóttir. FERÐ SUSUR A ÁLPTAKES. Þann 10. jan. fór "Ungmennafélagið Þröstur" i gönguför suður á Álftanes. Við fórum kl0 9% .af stað, og komum Þangað kl. 12-g-. Þegar viö^komum að Hákoti tók húsmóðirin á móti okkur og Þurkaði af okkur fötin, Þvi við vorum orðin hlaut. Við horöuðum nestið okk- ar og drukkum svo kaffi á eftir. Á heimleiöinni fórum við að skoða Bessa- staðakirkju. Rétt fyrir ofan kirkjuna var stór hrekka og sleði, við fórum á sleðanum niður hrekkuna á fleygiferð, Svo fórum við inn i kirkjuna og skoð- uðum hana hæði hátt og légt. Sigurður skólastjóri pantaði 3 hila handa hópn- um. Þegar hílarnir komu fórum við upp i og fórum til Reykjavikur og upp að skólanum og fengum okkur hað. Þegar við vorum húin að Þvi fórum við heim. Friða Bjarnarson. FERÐASAGA. Sumarið 1929 var ég á hæ í sveit. Eg átti að fá að fara austur i Fljóts- hlið dag nokkurn. En um morguninn var veðrið orðið mjög vont. Eg var farinn að halda aö ekkert yrði úr Þvi að ég færi, og var mjög óánægður. En Þegar liðið var fram aö hádegi var komið hezta veður. Og svo var lagt af stað í híl. Ferðin austur gekk ágæt- lega. Þegar komið var austur að Hlið- arenda fórum við úr hílnum. Þegar vi vorum húin að skoða. okkur um lögðum viö af stað gangandi inn að Múlakoti, Þvi aö mikiö var í Þverá, og hil-^ stjórinn áræddi ekki að keyra út i. Þaö var líka mikið meira gaman að ganga, Þvi Þá fengum við að skoða Gluggafoss almennilega og margt fleira sem Þar er að sjá. Þegar við vorum komin að Múlakoti drukkum við kaffi. Þegar Það var húið fórum við að skoða okkur um. Við skoðuðum garðinn, sem er Þar fyrir framan. Siðan klifraði ég upp hæðina, sem er fyrir ofan hæ- inn, ásamt nokkrum öðrum. Þegar við vorum komin niður lögðum viö af stað heim. ■ólafur S. Magnússon. Fjetur G. Guömundsson fjölritaði.

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/1465

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.