Íslenzka vikan á Norðurlandi - 25.04.1934, Síða 3

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 25.04.1934, Síða 3
4. tbl. ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 3 eruallar vöruríverzl- un minni íslenzkar, allar vikur ársins. Kjötbúðin. Dilkakjöt frosið. Nautakjöt Svínakjöt Kálfakjöt Hangikjöt Saltkjöt. 1 Egg Kæfa 1 Smjör I I Ostar TÓIg. ► ► ► ► ► ► ► ► Jarðepli Gulrófur Veggfóður og veggfóðurslím, allskonar málning, lökk og málarapenslar, ódýrast hjá B. J. Ólafssyni, málara. Soya, Ávaxtalitur, Bökunardropar, Aldinmauk, fæst í Kjötbúð KEA. Manni minn, hví hleypur þú svo mjög? Eg er að flýta mér í Nýju Kjötbúðina, því þar fæ eg: Spegipylsur, Nautahuppa, Svínasíð- ur,Sauðabjúgu, Rúllupyisur,Mosaik- pylsur, Malacoffp:, Mortadelpylsur, Skinkupylsur, Cervelatpylsur, Svína- skinkur, Nautabrjóst, Lifrarkæfa, Kæfa, Svínasulta, Vínarpylsur, Mið- dagspylsur, Medisterpyslur, Kjöt- fars, Fiskfars, Hakkað kjöt, Salöt, Síld, reykta og marineraða. Daglega tilbúið af fagmanni með nýtízku vélum. Hringið í síma 1 13. Nýja Kjötbúðin, Akureyri. Munið þið alltaf að beztu kaupin gerið þið á allri nauðsynja- vöru ásamt mörgu öðru, svo sem vinnufötum fl. teg., vinnuvetlingum, vinnuskyrtum, sokkum og m., m. fleira í Verzlun Stefáns Vilmundarsonar. Sími 311. Allt sent heim. Fljót afgreiðsla. Sköverksmiðja J.S. Kvaran Akureyri hefir búið til allskonar inniskó og fléttaða sandala .......... (OPANKEN) síðan í júlí 1932. Nú hefir verið ::::::::::::::: bætt við nýtízku véium tii þess að búa tii viðhafnar- Skó (luksusskó) kvenna, með háum og lágum hæl- ::::::::::::::: um. Verksmiðjan hefir nú um 20 vélar, sem flest- ar e[U knúðar með rafmagni, og erþví stærsta og ::::::::::::::: fullkomnasta skóverksmiðja landsins, og vel sam- .......... keppnisfær við erlendar skóveirksmiðjur, sem búa til samskonar vörur. Fjaðrahúsgagnagerðin Brekkugötu 3. Sími 242. Kaupið fjaðrahúsgögnin þar sem úrvalið er mest. Jón Hallur.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.