Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 3

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 3
7. tbl. ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 3 slaiir Vitamin smjörliki. )L f Með s. s. Nova fengum vér Vitaminpreparatirá »Apotekernes © Laboratorium« Oslo.—Er vitaminpreparat þetta viðurkennt um Norðurlönd & v og talið taka fram öðrum vitamintegundum til notkunar við »vitamin- ö () eringu« á smjörlíki. — 750 gr. af vitamini þessu gefur smjörlíkinu sama A a' og D vitamininnihald og rjómabúsmjöri. KAUPIÐ AKRA-VITAMIN-SMJÖRLÍKI. Pað er bragðgott og inniheld* ur fjörefni í ríkum mæli. — Fæst daglega nýtt í matvöruverzlunum bæjarins. I Smjorlíkisgerð Akureyrar. !11 B m Kexverksmiðjan i G eys i r Ösmundur Jónsson, Halnatfirði, framleiðir landsins bezta, i> en þó ódýrasta K E X, svo sem 3 teg. matarkex sætt, tekex ósætt, blandað kaffikex, kremkex, fíkjukex, hafrakex, piparkökur, krem- kökur margarteg. o. fl. f Birgðir fyrirliggjandi á Akureyri hjá Eggert Stefánssyni. Sími 290. Akureyrar h.f. Símnefni Dráttarbraut. HÖfum dráttarvagn af nýjustu gerð, sem tekur allt að 120 lesta skip. Aðstoðum við björgun skipa með eigin kafara. Tökum skip og báta til vetrargeymslu í uppsátur vort, sem hefur rúm fyrir allt að 25 vélbáta. Framkvæmum smíði og viðgerðir á skipum og bátum. Málningavörur, saumur og efniviður jafnan fyrirliggjandi. Efni, vinna og verðlag Dráttarbiautarinnar hefur þegar hlotið almenna viðurkenningu með sívaxandi aðsókn. Til þjóðþrifa skal hver þegn lifa.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.