Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar) - 03.04.1932, Page 1

Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar) - 03.04.1932, Page 1
Gefin út að tilhlutunnlðnaðarmannafélags vikan Vestmannaeyja í april 1932. Islendingar, skyldan kallar. Notið íslenzkar vörur og islenzk skip. Islenzka vikan hófst 3. april. Það er treyst á drengskap yðar í baráttunni fyrir efnalegu sjálfstæði þjóðarinnar. Ekkert heimiti má skerast úr leik. Allstaðar íslenzkar vörur. Island fyrir lslendinga. 'Ávarp frá Iðnaðarmannafélagi Vestmeyja. Fjöldi félega i Reykjavlk, og i broddi fylkingar Iðnaðar- mannafélagið þar, hafa gengist fyrir þvi, að stofnað yrði til hinnar svokölluðu »íslenzku viku< um land alt. Tilgangur- inn með þesau er ekki eingöngu sá, að hvetja menn til þess að kaupa öðru fremur íslenskar vörur, og nota íslensk skip til ferðalags og fyrir flutning, þessa einu viku, dagana 3.—10. apríl. Nei! í þessu felst annað og meira. í þessu felst alvöru- þrungin áskorun til allrar þjóð- arinnar, um að hafa það jafn- an hugfast, að það er nauðsyn fyrir velferð lands og lýðs, að vér búum Bem mest að okkar. Vér erum fullvissir þess, að islenskur iðnaður og aðrar ís- lenskar framleiðsluvörur, standa i engu að bakl útlendum varn- ingi af sams, tagi. Enda mundi aukin viðskifti, svo um munaði, veita innlenda iðnaðinum meiri þrótt til meiri framfara og fram- taks. Enn aukinn þróttur ísl. iðnaðar, er aukinn þróttur lands og þjóðar. Vér álítum það því siðferðis- lega skyldu allra lnndsmanna, gagnvart sjálfum sér og landi sínu, að lata íslenskan iðnað jafnan njóta viðskifta sinna, svo freklega sem auðið er. -----o-o-*—- íslenzka vikan. í þúsund ár hefur Island sjálft franleitt flestar þær nauðsynjar, er þjóðiu hefur notað til daglegra þarfa. Til sjávar og sveita í landinu, þar sem Þórólfur sagði foiðura, að smjör drypi af hverju strái, hefur verið framleittur maturinn til að metta landslýðinn, efnið í allan klæðnað hans og byggingarefnið í hús hans að allmiklu leyti. A þessu hefur orðið breyting á siðustu 1—2 mannsöldrum eins og svo mörgu öðru. Auknar samgöngur við önnur lönd og langtum full- komnari tæki við hagnýting hinna auðugu fískimiða hefur gert það að verkum, að þjóðin átti kost á að nota miklu meira en áður erlendar afurðir, bæði þarfar 0g óþarfar. Að vísu hefur þetta ásamt ýmsum áhrifum utan að, sem þvl hefur fylgt, aukið ytri menningu þjóðarinnar, bætt húsakynni hennar allvíða og þrifnað, sem áður fyr var næsta ábóta vant, og sett meira Evrópusmið á þjóðina, en í kjölfarið hafa lfka Biglt ýmsir gallar Evropu- menningarinnar. Hin mikla verðhækkun, sem varð á öllum afurðum lansdins á ófriðarárun- um, leiddi til aukins innflutnings i stórum stil 0g óhófs á ýmsum sviðum. í stað þnss að búa að sinu og nota sem mest þær afurðir, sem beinlínis voru skapaðar með vinnu lansmanna sjálfra, þá var faúð að sækja út fyrir pollinn fjölda margt, sem annað hvort var hægt að komast af án, eða þá að búa til i landinu sjálfu. Afleiðing- arnar hafa sýnt sig — þær að efnahagur þjóðarinnar hefur versnað stórkostlega, sökum þess að innflutningurinn minkaði ekki jafuhllða því sem afurða verðið innlenda féll á heims- markaðinnm. Afkoma rikissjóðsins, einstak- linganna og þjóðarheildarinnar er 'komin á heljarþröm. Fram- kvæmdir þær, sem áður hafa gefið fjölda manna daglegt brauð, dragast saman, verndar- toslastefnu nágrannaþjóðanna skemmir öll markaðsskilyrði íslenskra afurða erlendis, kaup- geta þjóðarinnar minkar. Kreppan nistir þjóðina 1 kyrkingargreip sinni og tá möguleiki er til, að íslendiugar sökkvi aftur niður á sama stig örbirgðar og aumingjaskapar eins og fyrir 100 árum siðan. En svo illa ætti þó ekki að þurfa að fara, af saman færi vit að sirit. Landið sjálft getur nú eins og áður framleitt mik- inn meiri hluta af brýnustu nauðsynjum þjóðarinnar og því ætti enginn íslendingur «ð þurfa að svelta. Fyrsta skilyrðið til þess að komast aftur úr kútnum, sem kreppan hefur reyrt okkur í er það að framleiða sem mest af nauðsynjum landsmanna i landinu sjálfu og kaupa ekkert það frá útlöndura, sem islenssk- ar hendur geta sjálfar skapað. Til þe88 þarf breytingu á lifnaðarháttum, breytingu á skipulagi á ýmsum sviðum, síðast en ekki sist breytingu 4 hugsunarhætti. Einu sinni þótti

x

Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar)
https://timarit.is/publication/1470

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.