Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar) - 03.04.1932, Qupperneq 3

Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar) - 03.04.1932, Qupperneq 3
Bestu brauðin mæla með sér sjálf, Jón Waagfjörð. ning Húsmæður! Samkvæmt ákvörðun hafnarnefndar er hér með bannað, að kasta framvegis slori, ösku, saur eða öðru affalli út af Urðunum. Prá deginum i dag ber að varpa öllu sifku út af Eiðinu, og hefur verið gjörð þar uppfylling, svo hægt er að moka úr bifreiðum fram við sjávarmál. þetta tilkynnist hér með til eftirbreytnl. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 2. aprfl 1932. Jóh. Gunnar Ólafsson. biðjið aðeins uni gerduft og eggjaduft frá Guðiaugi Br. Jónssyni, fæst hjá: Gunnari Ólafssyni & Co., Óiafl Ólafssyni, K. f. Bjarmi, K.f. Fram, Helga Benidiktssyni, Matvörubúðinni, Vöruhúsinu, Gunnl. Loftss, K. f. Alþýðu, H. f. Björk og K. f. Verkamanna. Styðjið innlendan iðnað og fyrst f vðar eigin hvggðariagl. Smára pjorlíkisger I fiiFJUNARDÚKáR 1 íslenzk hráefni. íslenzk vinna. íslenzkt framtak. er fyrsta og elsta smjörlíkisgerðin hér á iandi. Launið brautryðjandanum með því að kaupa fiefjunardnkar fást í H i 6 i ö a l. i ættu allir að borða daglega. Éttn þvi að eins ná eggin tilætluðum áhrifum, að hænsnin séu fóðruð eftir ströngustu vísindareglum. [En það er gert í hænsnabúi Guðlaugs Br. jónssonar. Hér með er alvarlega skorað á menn að eyða ekki sjó að óþörfu. þegar frost ganga verður lokað fyrir leiðslurnar, og eru menn ámynntir um að opna kranana í krónum, þegar leiðsiurnar eru tæmdar, þvf að öðrum kosti situr sjór eftir í ieiðslunum, sem frýs og sprengír þasr, eða stíflar þær. ,Jf} Bæjar8tjórinn ( Vestmannaeyjum 2. aprfl 1932. Jóh. Gunnar Olafsson, % EYJAKAFFI er því meir eftirsótt, sem fleiri reyna það. Hvers vegna? 1. Elnungis gó9 kaffitegund er aotuð. 2. Kafftð er fyrir brensiuna hreinsað og histnið og 511 óhreinindi eru tekin úr því í sérstökum vélum. 3. Kafftð er siðan brent f nýtfsku og fulikom nustu rafurmagnsvé<unri og verður kaffð þannig jafn- brent og altaf eins. 4. þar sem kafftð er brent og malað hér, er það ávalt ferskt og það þekkja þeir, sem kunna að meta gott kaffi, að er mikils virði. Siðjið verslun yöar um „Eyjskaffl”, það fæst f hverri bú6. Kajfibrensla Veslmannaeyja, Nýjung. íslensku vikuna verða til sýnis frá mér í búðargluggum Vöruhússins hreinræktaðar úrvais varphænur. Nýtt kyn á hverjum degi. Ennfremur verða seld á sama stað útungunar-egg úr úrvais varphænum. Komið og skoðlð, því sjón er sögu ríkari. Verið viss um, ef ekki er vandað til útungunar-eggja þá er eyririnn sparaður en krónunni hent. Guðl. Br. jónsson H. f. Drálfarbrsul Veslmannaeyja. - Stofnsett 1925 - Annast uppdrátt skipa og báta ait að 60 smál. Verkstjóri Gunnar M. Jónsson bátasmiður. Frainkvæmir aðgerðir á smæní og stærri bátum og smiðar nýja ef óskað er. Öll viuna vel og samviskusamiega af nendi ieyst.

x

Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan (Vestmannaeyjar)
https://timarit.is/publication/1470

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.