Þróun - 27.11.1938, Blaðsíða 4

Þróun - 27.11.1938, Blaðsíða 4
Þ R 0 U N Bókaverzlun Jónasar Tómassonar óskar gagnfræðaskólan- um til haming'ju með nýja bústaðinn. Gerið jólainnkaupin í verzlun Gr.Br.Gfuðmundssonar. Einar & Kristján klæðskerar. Erlend og innlend frakka- og fata-efni Gerið fatakaupin hjá okkur. Munið hraðsaumastofu okkar. RAFVEITAN selur besta ljósið, ódýrasta eldi- viðinn og þægilegasta hitann. Allir þurfa að hafa greitt raf- magn sitt fyrir fullveldisdaginn 1. desember. Rafveitan. VerzluL Jóns A. Þórólfssonar ísafirði. Nýkomið: Slalomskíði, skíðaáburður, spyrnusleðar, snjógleraugu. Ennfremur: Klossar og bómullargarnið margeftirspurða. Svefnpokar, bakpokar, skíðablússur, skíðavetlingar o. fl. ávalt til hjá Leó. Allt á einum stað. / Kaupfélag Isfirðinga. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skólaáhðld og pappírsvðrur. Helgi Guðbjartsson. ByggingarvOrur allskonar ávalt fyrirliggjandi í Timburverzlunin Björk. Regiugerö samlagsins er nýkomin út. Samlagsmenn vitji hennar á skrifstofuna. Sjúkrasamlag ísafjarðar. Prentstofan ísrún. 1938. Verzlun BjOrns Guðmundssonar, ísafirði. Markmiðið er: Fjölbreyttar, góðar og ódýrar vörur, Til dæmis skulu þessar vörur nefndar: Matvörur. Nýlenduvörur. Hreinlætisvörur. Búsáhöld. Fóðurvörur. Fjárbað o. f|. o. fl. Kartöflur. Rófur. Kálmeti. Feitmeti allskonar: Smjör, tólg, mör o. fl. Frá eigin sláturhúsi: Saltkjöt, frosiö kjöt, hangi— kjöt, rullupylsur og kæfa. Frá eigin harðfiskverkun: Þorskur, steinbítur og steinbítsriklingur, ódýr í smærri og stærri kaupum.

x

Þróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróun
https://timarit.is/publication/1475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.