Austri - 25.09.1986, Page 7
Egilsstöðum, 25. september 1986.
AUSTRI
7
00***
Tapast hefur!
Grænn snjósleðagalli á leiðinni
Egilsstaðir - Möðrudalur
í maí sl. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 1706.
TILSÖLU!
Bílalökk,
litablöndun á staönum.
Bílarétting, bílasprautun
BÍLABÓT hf.
v/Vallaveg
S 1012
Heildverslunin
DRÍFHOLT
Egilsstöðum S 1010
A lager yflr 500 vöru-
tegundir í matvöru,
sælgæti, öli og
gosdrykkjum.
Vörubílar
Það er dýrt að vera fátækur í
dag, Bandag kaldsólun endist
lengur. Þjónusta í sérflokki. Sjón
er sögu ríkari. Öll viðgerðarþjón-
usta og skipting á sama stað.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2,
sími 84111.
Símanúmer!
Jóns Kristjánssonar í
Reykjavík er 91-73689.
AUSTRI AUGLÝSIR
Notfærið ykkur smáauglýs-
ingarnar. Fyrsta birting kostar
kr. 375.- óbreyttar næstu tvær
aðeins kr. 50.-
Föstudagur
26. september
19.15 Á döfinni.
19.25 Lltlu Prúðuleikararnir.
Tíundi þáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað.
Rokkhátíð á Arnarhóli — II.
21.20 Bergerac. — Lokaþáttur.
22.10 Seinní fréttir.
22.15 Á heitu sumri. — Fyrri hluti.
Banarísk sjónvarpsmynd í tve'mur hlutum. —
Sögulok verða á dagskrá á laugardagskvöld.
00.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
27. september
17.30 Iþróttir.
19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum.
11. Hínemóa.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fyrirmyndarfaðir — Nítjándi þáttur.
21.05 Laumufarþegar.
Bandarísk grínmynd frá 1931.
22.25 Á heitu sumri. — Síðari hluti.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
28. september
17.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og félagar.
Tuttugasti og annar þáttur.
18.35 Sumarið ’83.
íslensk sjónvarpsmynd um sumardvöl Reykja-
víkurstúlku í Flatey á Breiðafirði.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Flóttamenn ’86.
1. Afganskir flóttamenn í Pakistan.
21.05 Janis Carol á Sögu.
Sjónvarpsþáttur frá söngdagskrá Janis Carol
Nielsson á Hótel Sögu í vor.
21.30 Staðgengillinn.
Kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir vísinda-
smásögu eftir Ray Bradbury.
22.00 Samuel Beckett. — Þögn til þagnar.
Heimildarmynd frá írska sjónvarpinu um nóbels-
skáldið Samuel Beckett og verk hans.
23.30 Dagskrárlok.
Egilsstaðakirkja
Sunnudagurinn
28. sept.
Messa kl. 1100
Kennarar
Austurlandi
Munið uppeldismála-
og haustþingið á Eiðum
dagana 2. - 4. október n.k.
Fjölmennið og takið þátt í mótun
skólastefnu samtaka ykkar og starfi
haustþingsins.
Kennarasamband Austurlands
Smávörurnar í bílaútgerðina
Sækjum við á
bensínstöðvar
ESSO
AC Delco
Verkfæri ýmiss konar Smursíur
SJÁLFSALI
Opið allan sólarhringinn
Bensínsala ESSO söluskála
K.H.B. Egilsstöðum
Kaupfélag Fáskrúðsf irðinga, Fáskmðsfirði ® 5240
I Búsáhaldadeildinni:
Glervard í miHlu úrwali.
Vinaæla REGINA
postulínið Homið aftur.
é
í [/EFMAÐARVÖRUDEILD!
Röndótt og rósótt damask,
tweggja metra breitt léreft.
Alb Honar prjónaefni í peysur og dreas.
Öll nýjustu flauebefnin í vetrarbuxurnar.
MýHomið allt í TRIUMPH og SLOGGI
nærfatnaðl fyrir dömur á öllum aldri.
MiHið úrwal afdömu- og
herraaíðbuxum og peysum.
ZARESKA-garn íöllumgerðum og litum.
Prjónar og annað sem til þarf wið
prjónasHapinn.
rjölbreytt úrwal afbarnahúfum og
hwers Honar barnafatnaði.