Austri - 09.06.1988, Side 5
Egilsstöðum, 9. júní 1988.
AUSTRI
5
Gasprað upp í goluna
FIMMTUDAGUR
9. júní
18:50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19:00 Anna og félagar.
19:25 íþróttasyrpa.
19:50 Dagskrárkynning.
20:00 Fréttir og veftur.
20:35 Listahátíð 1988.
20:55 Beltisdýr.
— Bresk náttúrulífsmynd um lifnaðar-
háttu beltisdýra og útbreiðslu þeirra í
Bandaríkjunum.
21:25Matlock.
22:15 Vinnuslys í Kiruna.
— Haustið 1985 létust þrír verkamenn
í Kiruna af völdum eitrunar. Sænskir
sjónvarpsmenn fóru í saumana á
rannsókn lögreglunnar og telja sig hafa
komist á snoðir um eitt og annað for-
vitnilegt.
22:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
10. júnf
17:00 Evrópukeppni landsliða f knatt-
spyrnu. Opnunarhátíð.
V-Þýskaland - Italia.
20:00 Fréttir og veður.
20:35 Dagskrárkynning.
20:40 Basl er bókaútgáfa.
— Breskur gamanmyndaflokkur.
21:05 Derrick.
22:10 Að duga eða drepast.
— Bresk mynd er gerist árið 1918 og
fjallar um daglegt líf nokkurra her-
manna t frönsku útlendingaherdeildinni.
23:55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
11. júní
13:00 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. Danmörk - Spánn.
15:25 Sindbað Sæfari.
15:50 Poppkorn.
16:151 fyrsta bekk.
16:40 Maðurinn frá Ástralfu.
17:00 Iþróttir.
18:50 Fréttaágripátáknmáli.
19:00 Litlu prúðuleikararnir.
19:25 Barnabrek.
19:50 Dagskrárkynning.
20:00 Fréttir og veður.
20:35 Lottó.
20:40 Fyrirmyndarfaðir.
21:10 Maður vikunnar.
21:25 Þrekraunin.
— Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985.
Myndin fjallar um fráskilda konu sem
reynir að nýta sér hæfileika sína í
íþróttum til að sigrast á persónulegum
vandamálum.
23:00 Morð í Moskvu.
— Þrjú illa útleikin lík finnast í miðri
Moskvuborg. Rannsókn sýnir að um
venjulegt morðmál er að ræða, en
þegar starfsmaður sovésku leyni-
þjónustunnar fer að hegða sér undar-
lega fer lögregluna að gruna ýmislegt.
01:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. júní
13:00 Evrópukeppni landsliða f knatt-
spyrnu. England - Irland.
15:20 Töfraglugginn.
16:10 Pia Zadora - Tónlistarþáttur.
16:55 Hellirinn hennar Marfu.
17:25 Hringekjan.
17:50 Sunnudagshugvekja.
18:00 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. Holland - Sovétríkin.
20:00 Fréttir og veður.
20:30 Dagskrá næstu viku.
20:45 Listahátfð 1988.
21:05 Allir elska Debbie.
— Danskurframhaldsþáttur í þrem
hlutum um 16 ára stúlku sem á erfitt
með að náfótfestu í lífinu ekki sist
vegna erfiðleika heima fyrir.
22:00 Claudio Arrau.
— Heimildamynd um einn af fremstu
píanóleikurum heims. Sagterfrá lífiog
starfi listamannsins og einnig leikur
hann á píanó.
23:55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sími A.A. og Al-Anon
samtakanna á Egilsstöðum
er 11972.
Símsvari allan sólarhringinn.
Til sölu
Til sölu er 65 fm íbúð í miðbæ
Reykjavíkur 3ja herb. á mið-
hæð í þríbýlishúsi. Nýtt gler
og ofnalagnir.
Verð 3.2 millj.
Upplýsingar í síma 97-11799
og 97-11984 Skúli.
Til sölu SCOUT
Til sölu er Scout II jeppi árg.
1976 í ágætu standi.
Upplýsingar í síma 97-11799
og vs. 97-11984.
Garðeigendur
Til 15. júní seljum við á
tombóluverði viðju, grá-
víði og ösp.
Viðja kr. 35,-
Ösp 90-100 cm kr. 500,-
Ösp 120 -140 cm kr. 600,-
Sigríðurog EinarS 11289.
Til sölu
SUZUKI fjórhjól
LT 350. Ekið 300 km.
Vel með farið og gott hjól.
Verðkr. 180.000,-.
Upplýsingar gefur
Björn Ágústsson hjá KHB
í síma 11200.
STEINSMÍÐI
LEGSTEINAR
Biðjiö um
myndbækling eða
komið í heimsókn
ÁLFASTEINN % simi
720 — Borgarfirði eystri 97-29977
Tvær ferðir í viku.
Brottför úr Reykjavík:
þriðjudaga og föstudaga.
Afgreiðsla á Landflutningum.
S 91-84600
Bílasími: U-2236S 985 21193
SVAVAR & KOLBRÚN
S 97-11193
700 Egilsstöðum.
Atvinna óskast
Þrældugleg
17 ára stúlka óskar eftir
vinnu á Egilsstöðum strax.
Allt kemur til greina.
Sími 11290.
Hin glæsilega forsíða síðasta blaðs Austra,
sjómannadagsblaðs, hefur að vonum vakið verð-
skuldaða athygli.
Þessi mynd er frá Seyðisfirði, hvað flestir munu
hafa áttað sig á.
Myndina tók Snorri Snorrason 1984. Litgrein-
ing var gerð hjá Prisma, en filmuskeyting og
prentun var unnin hjá Héraðsprenti sf.
Þá er dómurinn fallinn. Egils-
staðabúar hafa samþykkt, að
áfengisútsala skuli sett á laggirnar í
bænum. Meirihlutinn ræður eins og
sjálfsagt er í lýðræðisþjóðfélagi.
Nú hyllir undir þá sælu tíð, að
menn þurfi ekki lengur að leggja
sig í lífshættu stóra, hvað þá for-
ganga á þeim voðalega vegi yfir
Fjarðarheiði í þeim frómu erinda-
gjörðum að sækja sér brjóstbirtu,
sér og öðrum til glaðnings í þessum
lífsins táradal. — En eins og strák-
urinn sagði forðum: „Ekki er sop-
inn kálfurinn þótt hann komist í
ausuna."
Vínbúðin verður ekki opnuð á
morgun eða hinn daginn. Forsjár-
menn áfengismála á landi voru eru
sjaldnast bráðfljótir að stofna við-
eigandi verslun í byggðarlagi, sem
samþykkt hefur hjá sér glaðnings-
útsölu, frekar en Jón prímus að
jarða suma þá, sem hrukku upp af
undir Jökli og lesið verður um í
Kristnihaldinu, jafnvel þótt fyrir þá
séu lagðar hjartaskerandi bænaskrár-
samdar með úthelltum tárum og
tilhlýðilegri andvarpan.
Fara því nú í hönd ilmandi dagar
mikils tildragelsis hér á Egilsstöð-
um ekki síður en hjá meistara Þór-
bergi forðum, áður en hann skrapp
í kirkjugarðinn með fraukunni af
Nesinu, svo sem hann hefur lýst í
skrifum sínum.
Hver fær að fóstra krógann?
Hver fær að selja eða leigja ríkinu
húsnæði handa honum? Menn
þurfa ekki að halda, að þetta verði
einhver sveitarlimur á undirboði.
Og svo gripið sé til nútímalegrar
fjölmiðlamálskrúfu: Hver fær
þessa „atvinnustarfsemi" í sinn
hlut? Hverjir fá hin þrjú gullnu „at-
vinnutækifæri" sem „atvinnustarf-
semi“ þessi skapar, hafi ekki verið
að okkur logið?
Þetta eru brennandi spurningar
eins og hver maður getur séð. Ég
spái því, að margir verði mikið
búnir að velta mikið vöngum yfir
þessu áður en lýkur, og er ég þó
ekki spámannlega vaxinn. Ekki
kæmi mér á óvart, að hinir og þessir
yrðu búnir að hnippa í eina og aðra
á æðri stöðum sem lægri áður en
þessum spurningum verður endan-
Q FRAMKVÆMDASTJÓRI
Hótel Valaskjálf Egilsstöðum óskar eftir
að ráða framkvæmdastjóra.
Umsóknarfrestur er til 16. júní n.k.
Skriflegar umsóknir sendist til formanns
stjórnar, Magnúsar Einarssonar Selási 1,
700 EGILSSTAÐIR, sem veitir nánari upp-
lýsingar um starfið.
Garðyrkjustöðin á Grísará mim.
601 Akureyri.
Dalíur, pottablóm, matjurtir, skrautrunnar.
Fjölbreytt úrval af sumarblómum.
Hafið samband, sendum hvert á land sem er.