Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Page 2

Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Page 2
Þjóðhátíðarblaðið Ættu allir góðir Veatrnannaeyingar að ljá því mikla menningarmáii lið sitt með því m. a. að kaupa Sundlaugarmerkin á Þjóðhátíðinni.. Þar aem ég er kominn út í þessa sálma, get ég ekki stillt mig um að drepa lítillega á ýmislegt það, sem iþróttafélögin þurfa að keppa að í framtíðinni. Sundlaugin er að vísu aðeins til á pappírnum einum saman, ennþá, en hún skal upp. — Næst er svo íþrottavöllurinn í Botninum. það mál verða íþróttamenn að knýja fram og standa fast saman um, þrátt fyrir auðvirðilegar undirtektir bæjarstjórnar. Heiðraðir bæjarfulltrúar skulu ekki leyfa sér að halda, að þeir hangi lengi við völd sem fjandmenn aukinnar menningar, óskyggnir á anda samtíðar sinnar og framtíðar. Til þess eru samtök íþróttamanna, boðbera menningar- innar, alt of öflug. Gætið yðar, herrar mínir, að þér eigi gangið i berhögg við áhugamál framaækinnar æsku, sem krefst réttar síns. — Er það eigi meira um vert, að allur æskulýður bæjarins geti æft útiíþróttir á þesaum stað, þro3kað líkama sinn og aál, en að einhver gæð- ingur bæjarstjórnarinnar geti bætt við sig tveim þrem beljum? — Jú, framtiðin mun krefjast réttar síns, herrar mínir! Tilfinnanlega vantar íþrótíafélögin enn eitt, og það eru kappróðrabátar. Kannske eigum vér ennþá langt í land að fá öllu þesau framgengr, en skilningur manna fyrir gagnsemi íþrótta er nú óðum að auk- ast. Mönnum er farið að skiljast, að fleira er gagnlegt en aðeins það sem „Iátið eríaskana". „Hrindum gömlum hleypidómum, hátt nú kallar þjóðin unga„. Á. 6r. Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður haldin dag- ana 12. og 13. ágúst. — Meistaramót I. S. I., sem haldið verður í sambandi við Þjóðhátíðina hefst á föstudaginn 11. ágúst. Sækja meistaramótið nokkr- ir íþróttamenn frá Reykjavík, 6 frá Glímufólaginu Armann, 2 frá Iþróttaféi. Reykjavíkur og 7 frá Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Verða þeir gestir K. V. meðan þeir dvelja hér. Sigurbjörn Sveinsson æfintýraskáldið góðkunna, mun láta til sín heyra í Herjólfsdal núna á Þjóðhátíðinni. Sigurbjörn er enn jafnungur í anda, prátt fyrir langa vanheilsu og etfið lífskjör, eins og þegar hann reit fyrstu barnabók sína, íslenzkum æskulýð til ómetanlegs gagns og gleði. Það sem Sigurbjörn ætlar að lesa upp er svo að segja alveg nýtt, og hefir aldiei verið prentað. T. d. um hinar miklu vinsældir Sigurbjarnar, má geta þess, að bækur hans hafa veiið gefnar út í ca. 50000 eint. — í haust er í ráði að ísafoldar- prentsmiðja gefi út 3. heíti af hinum vinsælu „Skeljum" Sigurbjarnar og bætist enn við það «em áður er komið. — Öll þessi kynstur böka munu nú svo að segja uppseid og nrun það fátítt um ísl. rithöfunda, að bækur þeirra seijist i 50 þús. eint, Allur æskulýður þessa lands hefur dáð skáld- ið Síguibjörn Sveinsson, og víst er um það, að hann hefur sáð möigu gullkorni í sálir íslenzkra barna. — Heill skáldinu Sigutbirni Sveinssyni! Hann er framtiðar megin, því hann er í verki með æskunni. Siguibjöm á enn eld æskunnar í sálu sinni, þrátt fyrir mörgu áriii, og því mun hann lifa um aldir með æsku allra tíma! Á. G.

x

Þjóðhátíðarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.