Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Page 6

Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Page 6
Þjóðhátíðarblaðið Adv. ÞJÓÐHÁ TÍÐARNES TIÐ í tXaupfál. CyjaBúa Opiö á laugardag til kl. 11 f. h. VT' í si AÐVÖRUN. Sími 48.! Allt sent heim. Þeir sem ennþá eiga ógreidd fasteignagjöld og útsvör til bæjarsjóös Vestmannaeyja, eru alvarlega áminntir um að greiða þessi gjöld sem allra fyrst, svo komíst verði hjá lögtökum og þeím kostnaði sem af þeim leiðir. Vestmannaeyjum 8. ágúst 1933 Magriús Sveinsson. Alla þurrkaða og nýja Avexti er bezt að kaupa í Verzlun Næturfriður. Ér heyri í fjarska hafsins söng frá hömrunum, úti við sundin. Nú andar friði um æginn blá, hver alda i fjötra bundin. — Himininn grætur, hin höfgu tár hljóðlega drjúpa til foldar. Dagsins eilífa, dapra strit er dautt og borið til moldar. — Ég elska þig nótt, þinn eilífa frið, er andar á stjarnanna hvörmum. Og ætíð mér flnst, er þú umvefur storð, sem unnusta vefji mig örmum. — Á. G. Blaðið vill vekja athygli manna á því, að Isfélag Vestm.eyja hefur opnað aftur sölubúð sína í íshúsinu. Er það hin snyrtilegasta verzlun, sem hefur alla matvöru á boðstólum. Gunnl. L.oftsson. ^ateateatesfesfeateateateateafcate Heiðruðu husmæður! Með því að kaupa hið margum- talaða Álfadvotningzcterhiefni og Drotningartevtuefni, sparið þér yður bæði tíma og peninga. Fæst i öllum veizlunum bæjarins.. Allir í Dalinn.

x

Þjóðhátíðarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.