Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Síða 8

Þjóðhátíðarblaðið - 01.08.1933, Síða 8
Þjóðhátíðarblaðið Gagnfrædaskóiinn í Vesim.eyjum r- , tekur til siarfa 1. október n. k. Námsgreinar : Islenzks, reikningur, saga, náttúru- fræði, heilsufræði, landafræði, danska eða enska, dráttlist, hannyrðir tréskurður, (ætlunin er, að drengir iæri að beita sög og hefli og smíða vandaðri hluti en verið hefur, og bókfærsla (kennd nauðsynlegustu atriði hennar í daglega lífinu). Inntökuskiiyrði samkv. lögum þau, að ungmennið sé eigi haldið af næmum sjúkdómi, hafi lokið fullnaðajprófi barnafræðslunnar og sé fullra 14 ára að aldri, (þó getur skóla- Btjöri veitt undanþágu). Umsóknir í báða bekki séu komnar til undirritaðs fyrir 15. sept. n. k. Bökakaup geta orðið ódýrari, ef talað er við mig sem fyrst. Engin skólagjöld. Yestmannaeyjum 8. ágúst 1933 þorsteinn þ. Víglundsson. ^______________________________________________________________________________________r Beztu kaupin gerið þið hjá okkur fyrir þjóðhátíðina. Nýkomið er fjölbreitt úrval af Bollapörum. Ennfremur: Lakkskór karla á kr. 19,00 Karlmannaskór frá kr. 13,00 Götuskór kvenna kr. 6,75. Ávextir, öl og sælgæti ódýraat hjá okkur K&rkskór fallegastir og langódýrastir. KAUPFEL4G EYJABÚA. imiuwHiiiiiHiiiHimiiimmiiiiminiiiiiíiummiirmmiimiiiHnmmmmi Kaupfélag Alþýðu Sími i 3 6. skemmtir sér á Þjóðhátíðinni ef hann gleymir að kaupa sér GRAMMÖFÓNPLÖTUR i varzl. HÞagsBrún áður en hann fer í Dalinn. Allar þjóðhátíðarYörurnar' eru beztar og ódýrastar í H.f. Úrval. Ritstj. Ámi Guðmundsson. Eyjaprentsm. h.f.

x

Þjóðhátíðarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.