Sváfnir

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sváfnir - 06.05.1933, Qupperneq 1

Sváfnir - 06.05.1933, Qupperneq 1
k V A R P. l!Tilgangur félagsins er að efla saníhug nem- endr. og æfa Þa í að koma fram i ræðu og rití, segir í lögum "Pjölnis** 1', sem eru frá Því að hann var stofnaður 1916. Og Þetta hefir ekki breytat. Menn koma á fundi til Þess að hlusta á félaga sina, og læra af Þeim, eða til Þess að æfa sig sjálfir i :Þvi æö köma fram. En Það er lika á annan hátt, sem hægt er að æfa sig á Þessu. Og Það er með Þvi að skrifa greinsr i blöð og timarit. Fyrir Þessu hefir einnig verið séð i lögum "Fjölnis". Þar seg- ir að "Sváfnir" eigi að koma út. Það er að segja hingað til hefir hann aðeins verið lesinn upp af ritstjóminni á fundum. En núna er hann i fyrsta sinni fjölritaður, og kemur út eins og önnur blöð. Hingað til hefir kom- ið út eitt blað, "Skólablaðið", hér i skól- anum. Er Það gefið út af "öllum skólanum" i orði kveðnu. En i vetur og undanfama vet- ur, hafa Það nær eingöngu verið lærdómsdeild- armenn, sem hafa verið i ritnefnd Þess og skrifað i Það. Meðal annars Þessvegna er Það, að nú er ráðist i að gefa Þetta blað út. pegar "Fjölnir va.r stofnaður> var Það vegna Þess, að nemendtir gagnfneðadeildarinnar höfðu svo litiö að segja i Framtiðinni, sem Þá var félag alls skólans. Það var ofur eðlilegt, að svo væri, Þwi að.lærdómsdeild- armenn eru auðvitað miklu Þroskaðri, reynd- 6ri og æfðari vegna Þess m. a„ að Þeir eru búnir að ganga i gegnum alla Þá deild, sem | gagnfræðadeildarmenn eru á leið i gegnum. Margir lærdómsdeildarmenn hristu Þá höfuðið og sögðu, að ekki myndu Þeir vist geta mikið Þessir "gagnfræðadeildarglópar". En hvernig fór. Fjölnismenn sigruðustá öllum byrjunar- erfiðleikunum, og nú er svo komið að ftmdir i "Fjölni" eru fleiri, lengri og fjörugri enn i "Framtiðinni". Eins og fór 1918> býzt ég við að fari nú. Ég býst við Því að lær- dómsdeildarmenn hristi höfuðið og segi eins og Þá. En eins og fór með "Fjölni" vona ég að fari með hinn nýja búning "Svéfnis". Ég vóna að Þeir, sem lesa blaðið séu sammnla um Það, að núverandi Fjölnismenn, hafi með Þessu fyrsta blaði sýnt að Þeir séu engir eftirbátar fyrirrennara Þeirra, sem stofn- uðu"Fjölni". Eg vona að Þeir séu sammála um Það, að Fjölnismönnum hafi tekist blaðaút- gáfan eins vel og á sínum tima stofnun félagsins. Hlutfallið milli "Fjölnis" og "Framtiðar- innar, hlýtur alltaf að verða eins og á milli undirbúningstima og starfstima. í Framtið- inni eru oftast Þeir menn, sem forystuna hafa i flestum stórmálum nemenda. Þetta er eðli- legt, Þar eð Þeir - eins og að framan er tekið fram - eru eldri og Þar afleiðandi Þroskaðri og reyndari. En eitt af hlutverk- um "Fjölnis er Það að undirbúa og æfa menn í að koma fram, svo að Þeir geti tekið forystuna i málum nemenda. Þar koma menn i fyrsta skifti fram fyrir aðra og gera grein fyrir skoðunum sinum, og rökræða Þsc-r, og Þessi undirbúningur hefir Þegar borið árang- ur. I einu stórmáli var Það gagnfræða- deildin, sem átti upptökin, og forystuna. Pað var Þegar hún reis upp, sem einn maður

x

Sváfnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sváfnir
https://timarit.is/publication/1478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.