Sváfnir - 06.05.1933, Side 3
-3-
segja Það konunni, sem treystir á fyrirvinnu
hans, heyra frá vörum hennar, i staðinn
fyrir skammir eða Það sem verra er: Þegjandi
undirgefni undir atvinnulausa eiginmanninn,
huggunarorð,- stuðnings- og tryggðarorð.
I&sti amerikanski ritsnillingurinn, sem
uppi hefir verið, Nathamieli. Hawthome, átti
ekki einungis að Þakka daglegum áhrifim
konu sinnar irelgengni sina á bókmenntasvið-
inu, heldur og einasta tækifæri sitt til
Þess að sefa huga sinn og rita siðan skáld-
verkið. Það er óvist, að við myndum nú muna
eftir Nathaiuel, ef Sofia hefði ekki verið
kcnan hans. Hann missti atvinnu sina i toll-
búðinni. Niður beygður fór hann heim til
Þess að segja. kon'unni, að hann væri atvinnu-
laus. Honum til mikillar undrunar skein hún
a ánægju og sagði: "Nú geturðu skrifað
bókina Þina".- Þegar hann sagði: "En á
hvérju eigum við a.ð lifa, meðan ég er að
semja hana?", Þá svaraði hún með Þvi að opna
ko:nmóðuna sina og taka upp úr henni álit^
lega upphæð i reióupeningum.
"Hvernig i ósköpuinum hefirðu náð i Þetta?"
"Góði minnj ég hefi alltaf vitað, að Þú ert
snillingur. Ég hefi alltaf vitað að Þú
myndir einhvern da.ginn semja ódauðlegt lista-
verk. Þess vegna hefi ég á hverri viku
dregið örlitið ■undan af Þvi, sem Þú lést
ruig hafa fyrir húshaldið, og Þetta getur
enzt okkur i eitt ár". - Hawtthorne settist
niður og ritaði beztu bókina, sem rituð
hefir verið á. vestlægari hálfhnettinum -
The scartet tetter - eða Ljósrauða bréfið.
Þýtt úr "Readers Digest" af
G. Þ. G.
SÆLUHtfSIÐ í HAFURSEY.
3?að sem ég ætla nú að segja ykkur frá,
bar fyrir mig fyrir tveimur árum siðan, ég
var á leið austan úr Skaftártungu til
Vlkur i Wyrdal.
Eg lagði upp frá Ásum siðla dags, Þvi
ég ætlaði að koma. til Vikur snemma næsta
morgun, og reka Þar erindi mitt, snúa svo
um hæi aftur til baka og ná héttum heima
næsta kvöld.
Þegor ég kom að Hafursey, áði ég hestin-
um, tók upp nestið mitt og snæddi. Þegar
ég hafði snætt, steig ég é bak og'hélt
áfram.
Þegar ég kom vestur að Múlakvísl, var hún
mér til mikillar skapraunar, bráðófær, ég var
Þvi neyddur til að snúa aftur austur i Haf-
ursey, en ekki var Það Þægileg tilhugsun,
að ver&8 ð halda til og Það einsamall, i
sæluhúsræflinum heila nótt. Ekki dugði að
fást um Það, Þvi svo framarlega sem ég
ekki vildi verða gagndrepa i rigningunni,
er var að koma, var ekki um annað að gera
en að leita sem bréðast til kofans. Þegar
til kofans kom, setti ég hestana inn i
hrossastiuna, settist sjálfur á eitt fletið,
kveikti i pipunni minni og lét fara eins
vel um mig og kostur var á,
Allt var hljótt. Svefn hlýtur að hafa
sigið á mig, Þvi ég hrökk upp við að kofa-
. hurðinni var hrundið upp og inn kom ung
stúlka. Þaó virtist töluverður asi á henni,
hún leit f'Ljótlega og flóttalega i kringum
sig, hún leit snöggvast i áttina til min,
En hvilikt augnaráð. Þó ég væri allur af
vilja gerður gæti ég ekki lýst Þvi til fulls,
én ég Þóttist geta lesið úr Þvi allt Þetta
i senn, hræðslu, hatur, sorg og brjálsemi,
og Það fór i gegnum mig eins og hárbeittur
fleimn og læsti sig með heljar afli inn i
meðvitund mina. Ég sá strax að stúlkau hlaut
að vera sturluð. Nú heyrði ég fótatak út.i
fyrir og stúlkan Þrýsti sér enn fastar upp
að veggnum út við dyrnar og nú sá ég blika
á hnif i hendi hennar.
Eg ætlaði að Þjóta upp, en gat ekki
hreift ísig, ég var sem limdur við veggirn
er ég hallaðist upp að. Rétt á eftir opnaðist
hurðin og inn i dymar kom ungur maður,
Maðurinnhafði varla opnað hurðina, er
stúlkan var rokin að honum og hafði læst
hnifnum á kaf i brjóst hans. Hann rak upp
átakanlegt vein, riðaði við og féll, nokkrar
stunur liðu upp frá brjósti hans, siðan varð
allt hljótt, og Þóttist ég vita að hann
væri dáinn.
Stúlkan stóð fyrst hreyfingarlaus og
starði viltu augnaráði á likið, en alJ.t
i einu tók hún viðbragð, fómaði hondumi, reif
i hár sitt og kastaði sér á grúfu yfir Það.
Það fóru krampakendir kippir \mi likama
hennar, eins og hún hefði grátekka. Hún lá
Þannig góða stund. Nú heyrði ég hófaskelli
úti fyrir og stúlkan stökk á fætur, dró
hnifinn út úr sárinu, fór með hann að veggn-
um og skorðaði hann vel og vandlega milli
tveggja steina Þannig,að blaðið vissi út,
siðan gekk hún afti:r á bak inn á mitt gólf-
; ið og staðrrandist Þur,