Sváfnir - 06.05.1933, Page 4

Sváfnir - 06.05.1933, Page 4
-4- S,; he/rði aö mennimir stukku af boki hestijnum fyrir utan og gengu hratt til kof- j ans og á röddum Þeirra mótti marka að Þeim vsiri' mikiö nirði fyrir. Um leið og sá fyrsti kom inn úr dyrunum, tók stúlkan viðhragð.rak upp skerandi óp og stökk beint á hnifinn, Þannig að hann rakst á kaf milli brjósta hennnr, hún féll é bak aftur og var Þegar örend. Þegar mennirnir höfðu náð sér eftir mesta fátið, er komið hafði á Þá, við sjón Þá er birtist Þeim inn í kofanum, tóku Þeir ofan höfuðfötin og lutu niður að likunum. Siðan tóku Þeir Þau upp og lögðu Þau hlið við hlið á mitt kofagólfið, Þá breiddu Þeir bre.kán, er einn Þeirrs hafði sótt út, yfir Þau. Þvi næst gengu Þeir út. Eg horfði á eftir Þeim og Þegar sá seinosti hvarf út um j dymar varð mér litið til Þústarinnar á gólf- inu, en Þá var hún horfin. Það var sem stóru bjargi væri létt af mér, er ég varð Þess var, að Þessum sjónleik var lokid, en ekki var laust við að geigur og kuldnhrollur færi um mig, er ég litaðist um i kofanum. Þegar ég hafði borðað brauðið og hangi- kjötsbitann, sem ég átti eftir, teymdi ég hestana út, lagði á, steig á bák og reið i spretti vestur á leið. Nú gekk mér ágætlega yfir Múlakvisl, enda'hafði hún álað sig um néttina, Þegar ég var kominn dálitinn spol vestur yfir kvislina, mætti ég gömlum bónda af Siðmmi. Við heilsuðum hvor. öðrum og stöns- uðum. '’Hvaðan kemur Þú og hvert ætlar. Þú?" spurði bóndinn. Og Þegar ég sagði honum, að ég kæmi frá Hafursey, Þvi lengra heföi ég ekki komist kvöldið áður, varð hann mjög kyndugur ó svipinn og næstum Þvi hrópaði; "Þú hefir Þó ekki gist sæluhúsið i nótt"? "Jú, en heldur hefði ég viljað liggjOg^in- hversstaðar úti á söndunum, en verða/sjá og Þola allt Það er fyrir mig bar i húsinu". sagði ég og horfði S gamla manninn, Þvi mig grunaði hann vita hverju Þetta sætti. "Er ekki krossmessan í dag" sagði karl og er ég játaði Þvi,láut hann höfði og ég heyrði hann tauta i barm sinn:. '*.0g Þú sást--já, að- faranótt krossmessu, já, Það skeði aðfara- | nótt krossmessunnar". Ég sagði honum Þá að j ég hefði séð hræðilega sýn i nótt og spurði hvort hann gæti gefið mér nokkra skýringu. "Jó, drengur minn, atburöur sá, er Þú hefir orðið vitni að í nótt, skeði fyrir rúmum tvsimur mannsöldrum. Vertu nú sæll", og er hann hafði Þetta mælt sló hann i hestinn, og hafði ég ekki meira af honum að segj; Það sem eftir var ferðar minnar gekk vel Þegar ég nú eftir tvö ár sest niður ti.. að krota Þetta upp á blað, standa atburro:’.i ir í sæluhúsinu eins lifandi fyrir hugskd ;s sjónum minum? og Þeir hefðu gerst í gær Jóhannes Kr_. Steinsson, Ö L V U N. Þú, sem eyðir kraft og kjarki, kvelur vora beztu menn, með Þinu svikna sælu snarki særir Þá að drekka enn, unz Þeir velts útaf f*dauðir" eyðilagðir sljovgir blauðir. Þú vekur hjá Þeim vonir Þýðar, vist Þeir fjörgist sopanna við og lifsins brautir liggja blíðar, ljóssins aðeins sjá Þeir. hlið, feimnin deyr, Þeim finnst Þeir. vera færir bara allt, só gera. Svo er á Þá svífur meira sóma- hverfur -tilfinning. Þeir skeyta ei hvað aðrir heyra ekkert finnst Þeim svivirðing. S'tjómast láta af lægstu hvötum. löðurmenni á villugötum. Þegar stigið Það er búiö . Þá kemst sorg i algleyming, ongri geta frá ei flúið, finnst Þeim sortinn allt um .kring. Þeim er lífið böl og byrgði, ,:blessun vínsins" einskis virði. Eftirköstin til Þá taka "timburmenn" og samviskan. Þessi öra eiturtaka eyðileggur sérhvem mann, Fjár- Þeir verða og. -vinasnauðir., vesalingar sljóvgir, blauðir. &. P.

x

Sváfnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sváfnir
https://timarit.is/publication/1478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.