Sváfnir - 06.05.1933, Side 5
-5-
SIARFSÁRIB.
I vetur hefir félagslífiö i "Fjölni"
verið hiö fjörugasta. Fundir hafa verið
haldnir vikulega, eða á hverjum laugardegi
kl0 4, eins og undanfarin ár. Þar hafa ýms
mál verið tekin til athugixnar og margar
og margvislegar skoðanir komið i ljós. Aðal-
lega haf stjórnmád verið nedd og hafa Þá
alltaf verið fjörugar og oft nokkuð langar
umr?eður. En hinsvegar hafa lika verið rædd
skólamál og ýms félagsmól, og hafa Þeir fund-
ir verið engu siður fjörugir og skemmti-
legir enn stjómmálafundimir. Fundarsóknin
hefir yfirleitt verið góð og ræðumenn nokk-
uð margir. 4 fundir hafa verið haldnir sam-
eiginlegirmeð Qagnfxœðaskóla Reykvikinga,
2 i Menntaskólanum og 1 i Gagfræðaskólahús-
inu. Þar var til umxæðu 9. nóv, og næst
dagar Þar á eftir. Stjórnmál, og svo >
Rommijnistaflokkur íslands og kommunisminn.
Fundir Þessir voru fjölsóttir, alllangir
og 'ifar f jörugir, - "Sváfnir" hefir og ver-
ið jfar fjölskrúðugur i ár,, einkum Þó seinni
partinn, og sést nú hér á blaði Þessu
ofurlitið sýnishom af honum. Svo hefir Það
og verið tekið upp i vetur, að 2 menn læsu
eitthvað upp á hverjum fundi, annaðhvort
frumsamið, Þýtt eða Þé eftir einhverja isl,
höfunda. Tilgangur Þess er að fá óvana menn
til Þess að koma upp að "púltinu" og segja
eitthvað, Þó ekki sé meira en Þetta. Þetta
hefir gefist vel, og hafa Þó nokkrir faxúð
að tala eftir Þetta. Dansleikur félagsins
vaf* haldinn 30. nóv. ,svo sem venja er til.
Var hann fjölsóttur að vanda og félaginu '
til sóma. Þá mé geta Þess að Gagnfræðadeild-
in og Þá "Fjölnir" hefur látið til sin taka
um. ýms skólamál. Vil ég Þar sérstaklega til-
greina útvarpsmálið svonefnda, andúðin gegr
nefnd Þeirri, er kosm vor fyrst átti Þar
upptök sin og Það var gagnfræðadeildin, sem
Þar stóð saman og felldi Þá nefnd, og má
Þa segja að hún hafi Þar með hjargað út-
varpsmálinu, Svo má Guðni Guðjónsson og
eiga Það gagnfxæðadeildinni að Þakka hye
hanii fékk glæsilegann meirhluta yfir fyr-
verandi insp. schoale.- 1 Þessum málum
hefir gagnfxæðadeild sýnt hverju hún fær
áorkað ef hún stendur saman og Það væri
óskandi, að hún héldi áfram að vera jafn
einhuga og samhent og i vetur.
Þa er Það og nýiræli að stjórnin, sem sát
fyrra kjörtimabilið var endurkosinj ætti
Það að sýna að hún hefir traust "Fjölnis,"-
Gylfi Þ. Gislason form. hefir verið gagn-
fiæðadeildinni góður foringj. i hvivetna.
Jón Amason gjaldkeri hefur unnið mikið og
Þarft verk i Þágu félagslifsins. En um sjálf-
an mig ætla ég ekkert að segja. Fjölnis-
menn verða að meta Það, sem ég hefi fram-
lagt og taka viljann fyrir verkið. Þá hafa
og ritstjóranir Axel V. Tulinius, Vilhjálmur
Guomundsson og Gunnlougur Pétursson unnið
vel i Þágu "Sváfnis".
Sem sagt hefir félagslifið i vetur verið
blómlegt. - Vonandi geta éinhverjir okkar,
sem höfum verið i "Fjölnir" i vetur hugsað
með Þakklæti til veru okkar hér, er við
erum komnir út í lifsbaréttuna.- Vonandi
mun okkur Þá koma að notum sú undurst;cðV''of-
ing, sem við höfum hér hlotið i Þvi að koma
fyrir annara sjónir i næðu og riti.
Fjölnir lifi.1
Páll Stephensen.
ÍÞRÖTTALÍF SKÖLANS.
Miðað við ýmsa aðra skóla, hefir Mernita-
skólinn all fjölbreytt iÞróttalif, Þótt vel
megi, og Það með tiltölulega litlum kostnaöi,
gera Það enn fjölbreyttará. En Þótt margt
sé tekið fyrir, er ástunlúnin i einstökum
greinum harla litil, og má Þar um kenna
leti nemend.a, að mestu. Sumir stunda jafn-
vel enga Þeirra iÞrótta, sem hér eru kenndar,
Leikfimisrcenn á skólinn marga ágæta, en
margir Þessara manna eru gjörsamlega áhuga-
lausir fyrir leikfiminni, og hygg ég að Þvi
ráði'að mönrum leiðist Það leikfimiskerfi,
sem hér er rotað. Það er vegna Þessa áhuga-
leysis fyrir leikfininni, að ég held, að
handknattleikurinn hefir náð svo miklum
vinsældum, sem raur. ber vitni um. Eg er
viss um, að nemendur tækju Þvivel, ef V.
Sveinbjömss. leikfimiskennari imemi risð
einhverja nýjung á sviði leikfiminnar n mvo
vetur, og setti jafnframt reglur um hanö-
knattleikinn, likar Þeim, sem Þorst. Sinars-
son hefir Þegar samið. Auk Þess imetti koma ■
fram með nýjungar svo sem Það, að nera. æfðu
. hnefaleiki, aflraunir o. fl. í timunuii: á'
; kvöldin.